Ómar Ingi með stórleik en Álaborg fór í úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2024 15:04 Ómar Ingi Magnússon gengur svekktur af velli eftir tapið fyrir Álaborg. getty/Christof Koepsel Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg. Magdeburg var búið að vinna þýsku úrvalsdeildina, bikarkeppnina og HM félagsliða og gat því unnið fjórfalt á tímabilinu. En það gekk ekki eftir. Leikurinn gegn Álaborg var gríðarlega jafn en aldrei munaði meira en einu marki á liðunum, fyrr en undir lokin. Janus Daði Smárason jafnaði í 25-25 en Mads Hoxer Hangaard kom Álaborg aftur yfir, 25-26. Næstu sókn þýska liðsins lauk svo með því að Niklas Landin varði skot frá Ómari. Hoxer Hangaard kom svo dönsku meisturunum tveimur mörkum yfir í fyrsta sinn, 25-27. Ómar minnkaði muninn í 26-27 úr vítakasti. Álaborg tók í kjölfarið leikhlé og eftir það skoraði Sebastian Barthold markið sem tryggði liðinu sigurinn, 26-28. Ómar var allt í öllu Magdeburg og skoraði tíu mörk. Janus skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö. Matthias Musche og Felix Claar skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Magdeburg en slök markvarsla reyndist liðinu dýr í dag. Sergey Hernández varði einungis níu skot (24 prósent). Á meðan vörðu markverðir Álaborgar, Landin og Fabian Norsten, samtals tólf skot (32 prósent). Hoxer Hangaard skoraði átta mörk fyrir Álaborg og Barthold sex. Thomas Arnoldsen og Mikkel Hansen gerðu fimm mörk hvor. Í seinni undanúrslitaleiknum, sem hefst klukkan 16:00, mætast Kiel og Barcelona. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Magdeburg var búið að vinna þýsku úrvalsdeildina, bikarkeppnina og HM félagsliða og gat því unnið fjórfalt á tímabilinu. En það gekk ekki eftir. Leikurinn gegn Álaborg var gríðarlega jafn en aldrei munaði meira en einu marki á liðunum, fyrr en undir lokin. Janus Daði Smárason jafnaði í 25-25 en Mads Hoxer Hangaard kom Álaborg aftur yfir, 25-26. Næstu sókn þýska liðsins lauk svo með því að Niklas Landin varði skot frá Ómari. Hoxer Hangaard kom svo dönsku meisturunum tveimur mörkum yfir í fyrsta sinn, 25-27. Ómar minnkaði muninn í 26-27 úr vítakasti. Álaborg tók í kjölfarið leikhlé og eftir það skoraði Sebastian Barthold markið sem tryggði liðinu sigurinn, 26-28. Ómar var allt í öllu Magdeburg og skoraði tíu mörk. Janus skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö. Matthias Musche og Felix Claar skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Magdeburg en slök markvarsla reyndist liðinu dýr í dag. Sergey Hernández varði einungis níu skot (24 prósent). Á meðan vörðu markverðir Álaborgar, Landin og Fabian Norsten, samtals tólf skot (32 prósent). Hoxer Hangaard skoraði átta mörk fyrir Álaborg og Barthold sex. Thomas Arnoldsen og Mikkel Hansen gerðu fimm mörk hvor. Í seinni undanúrslitaleiknum, sem hefst klukkan 16:00, mætast Kiel og Barcelona.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira