Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júní 2024 09:27 Rapparinn C. Gambino bar ætíð svarta grímu yfir andliti. getty/instagram Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. Tilkynning barst lögreglu um tíuleytið í gærkvöldi um skotárás við Selma Lagerlöfs torgið í Hisingen hluta Gautaborgar. Enn er leitað eins eða fleiri skotmanna. C. Gambino var fluttur á gjörgæslu þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Margir sænskir Hip hop aðdáendur minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Í síðasta mánuði vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna fyrir Hip hop-plötu ársins. Hann gaf út lagið Sista Gang fyrir einungis viku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mhv7T8mJNlE">watch on YouTube</a> Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mörgum skotum hleypt af á bílastæðinu í Hisingen og enn leitað að skotmönnum víðsvegar um Gautaborg. Aftonbladed greinir frá því að C. Gambino hafi að öllum líkindum verið vel tengdur glæpahópi í Gautaborg og staðið í viðskiptum með sakfelldum gengjameðlimi sem lögregla tengir við hið svokallaða Norra Biskop gengi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari er myrtur í tengslum við gengjaátök í Svíþjóð. Árið 2021 var rapparinn Einár, einn vinsælasti rappari Svíþjóðar á þeim tíma, skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi. Svíþjóð Tónlist Andlát Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Tilkynning barst lögreglu um tíuleytið í gærkvöldi um skotárás við Selma Lagerlöfs torgið í Hisingen hluta Gautaborgar. Enn er leitað eins eða fleiri skotmanna. C. Gambino var fluttur á gjörgæslu þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Margir sænskir Hip hop aðdáendur minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Í síðasta mánuði vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna fyrir Hip hop-plötu ársins. Hann gaf út lagið Sista Gang fyrir einungis viku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mhv7T8mJNlE">watch on YouTube</a> Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mörgum skotum hleypt af á bílastæðinu í Hisingen og enn leitað að skotmönnum víðsvegar um Gautaborg. Aftonbladed greinir frá því að C. Gambino hafi að öllum líkindum verið vel tengdur glæpahópi í Gautaborg og staðið í viðskiptum með sakfelldum gengjameðlimi sem lögregla tengir við hið svokallaða Norra Biskop gengi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari er myrtur í tengslum við gengjaátök í Svíþjóð. Árið 2021 var rapparinn Einár, einn vinsælasti rappari Svíþjóðar á þeim tíma, skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi.
Svíþjóð Tónlist Andlát Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira