Dæmdur í lífstíðarbann: Veðjaði meðal annars á eigin leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 19:30 Tucupita Marcano hefur kastað sínum síðasta hafnabolta í MLB-deildinni. Chris Coduto/Getty Images Hafnaboltakappinn Tucupita Marcano mun ekki spila í MLB-deildinni í hafnabolta svo lengi sem hann lifir en hann var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að veðja á hundruði leikja á meðan hann spilaði í deildinni. Veðjaði hann meðal annars leiki Pittsburgh Pirates þegar hann spilaði með liðinu á síðustu leiktíð. Í yfirlýsingu MLB-deildarinnar segir að Marcano hafi veðjað alls 387 sinnum fyrir meira en 150 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Veðmálin áttu sér stað í október 2022 og frá júlí til nóvember á síðasta ári. Breaking: Padres infielder Tucupita Marcano has been issued a lifetime ban for violating MLB's sports betting rules and policies, the league announced.A's pitcher Michael Kelly and minor league players Jay Groome (Padres), José Rodríguez (Phillies) and Andrew Saalfrank… pic.twitter.com/PKeid7ZZdD— ESPN (@espn) June 4, 2024 Hinn 24 ára gamli Marcano virtist ekki fela það að hann væri að veðja á deildina sem hann spilaði í eða þá leiki sem hann tók þátt í þar sem ekki var um ólöglega veðmálastarfsemi að ræða. Samkvæmt ESPN er meira en öld síðan MLB-deildin dæmdi leikmann sem enn var að spila í deildinni í lífstíðarbann fyrir veðmál. Rob Manfred, framkvæmdastjóri deildarinnar, sagði meðal annars í yfirlýsingu sinni vegna málsins að það skipti deildina öllu máli að verja heilindi hennar. Þar með sé ekki hægt að leyfa leikmönnum að veðja á leiki í deildinni og hvað þá eigin leiki. Hafnabolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira
Í yfirlýsingu MLB-deildarinnar segir að Marcano hafi veðjað alls 387 sinnum fyrir meira en 150 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Veðmálin áttu sér stað í október 2022 og frá júlí til nóvember á síðasta ári. Breaking: Padres infielder Tucupita Marcano has been issued a lifetime ban for violating MLB's sports betting rules and policies, the league announced.A's pitcher Michael Kelly and minor league players Jay Groome (Padres), José Rodríguez (Phillies) and Andrew Saalfrank… pic.twitter.com/PKeid7ZZdD— ESPN (@espn) June 4, 2024 Hinn 24 ára gamli Marcano virtist ekki fela það að hann væri að veðja á deildina sem hann spilaði í eða þá leiki sem hann tók þátt í þar sem ekki var um ólöglega veðmálastarfsemi að ræða. Samkvæmt ESPN er meira en öld síðan MLB-deildin dæmdi leikmann sem enn var að spila í deildinni í lífstíðarbann fyrir veðmál. Rob Manfred, framkvæmdastjóri deildarinnar, sagði meðal annars í yfirlýsingu sinni vegna málsins að það skipti deildina öllu máli að verja heilindi hennar. Þar með sé ekki hægt að leyfa leikmönnum að veðja á leiki í deildinni og hvað þá eigin leiki.
Hafnabolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira