Innherji

Nýtt verð­mat Mar­els nokkr­u lægr­a en yf­ir­tök­u­til­boð JBT

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Stjórn Marels tilkynnti í apríl að það hefði undirritað samkomulag við JBT um helstu skilmála vegna fyrirhugaðs tilboðs í allt hlutafé íslenska félagsins á verðinu 3,6 evrur á hlut
Stjórn Marels tilkynnti í apríl að það hefði undirritað samkomulag við JBT um helstu skilmála vegna fyrirhugaðs tilboðs í allt hlutafé íslenska félagsins á verðinu 3,6 evrur á hlut

Yfirtökutilboð John Bean Technologies er átta prósentum hærra en nýtt verðmat á Marel hljóðar upp á. Jakobsson Capital lækkaði verðmat sitt um níu prósent frá síðasta uppgjöri en fyrsti ársfjórðungur var þungur að mati greinanda; „það mun þurfa að ausa vatni upp úr bátnum til að ná upp í spá“ greiningarfyrirtækisins en gert er ráð fyrir í verðmatinu að rekstur Marel batni hratt á næstu árum.


Tengdar fréttir

Um­fangs­mik­il hlut­afjár­út­boð drag­a „töl­u­vert mátt­inn“ úr mark­aðn­um

Hlutabréfamarkaðurinn hérlendis hefur verið þungur á meðan flestir markaðir sem horft er til hafa hækkað töluvert. Sjóðstjórar og aðrir markaðsaðilar segja að hlutabréfaverð hérlendis sé almennt nokkuð hagstætt en mikið fjármagn hefur leitað í frumútboð sem hefur dregið kraft úr markaðnum. Viðmælendur Innherja eiga ekki von á því að markaðurinn taki við sér fyrr en verðbólga hjaðnar og stýrivextir fara að lækka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×