Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 22:45 Jonathan Tah fagnar þýska meistaratitlinum. Vísir/Getty Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Tímabilið hjá lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen var svo gott sem ein stór sigurganga. Liðið vann tvöfaldan sigur í Þýskalandi þar sem liðið tapaði hvorki í deild né bikar. Í Evrópudeildinni fór liðið síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði eina leiknum á tímabilinu gegn ítalska liðinu Atalanta. Það skal því engan undra að einhverjir leikmanna félagsins séu eftirsóttir víðsvegar um Evrópu. Það er þekkt saga að stórlið Bayern Munchen sæki þá leikmenn innanlands sem það vill og það gæti gerst í þetta skiptið núna. Samkvæmt Sky er lið Bayern Munchen mjög áhugsamt um varnarmanninn Jonathan Tah sem leikið hefur 353 leiki fyrir Leverkusen á sínum ferli. Miðvörðurinn átti mjög gott tímabil fyrir meistarana og samkvæmt blaðamanninum Florian Plettenberg er Tah búinn að ná munnlegu samkomulagi við Bayern. Samningur Tah við Leverkusen rennur út næsta sumar og félagið gæti því freistast til að selja hann núna til að fá einhvern aur í kassann. Búist er við að Tah verði í byrjunarliði Þjóðverja á EM á heimavelli í sumar. Bayern lauk keppni í 3. sæti í þýsku deildinni en liðið hafði fyrir tímabilið unnið þýska meistaratitilinn ellefu ár í röð. Þýski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Tímabilið hjá lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen var svo gott sem ein stór sigurganga. Liðið vann tvöfaldan sigur í Þýskalandi þar sem liðið tapaði hvorki í deild né bikar. Í Evrópudeildinni fór liðið síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði eina leiknum á tímabilinu gegn ítalska liðinu Atalanta. Það skal því engan undra að einhverjir leikmanna félagsins séu eftirsóttir víðsvegar um Evrópu. Það er þekkt saga að stórlið Bayern Munchen sæki þá leikmenn innanlands sem það vill og það gæti gerst í þetta skiptið núna. Samkvæmt Sky er lið Bayern Munchen mjög áhugsamt um varnarmanninn Jonathan Tah sem leikið hefur 353 leiki fyrir Leverkusen á sínum ferli. Miðvörðurinn átti mjög gott tímabil fyrir meistarana og samkvæmt blaðamanninum Florian Plettenberg er Tah búinn að ná munnlegu samkomulagi við Bayern. Samningur Tah við Leverkusen rennur út næsta sumar og félagið gæti því freistast til að selja hann núna til að fá einhvern aur í kassann. Búist er við að Tah verði í byrjunarliði Þjóðverja á EM á heimavelli í sumar. Bayern lauk keppni í 3. sæti í þýsku deildinni en liðið hafði fyrir tímabilið unnið þýska meistaratitilinn ellefu ár í röð.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti