NFL stjarna sökuð um dýraníð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:01 Isaiah Buggs lék með Detroit Lions á síðustu leiktíð en skipti yfir í Kansas City Chiefs. Getty/Perry Knotts Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum. Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024 NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira
Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024
NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira