Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 16:31 Belgíski tenniskappinn David Goffin fékk væna slummu í andlitið á Grand Slam mótinu. Mateo Villalba/Getty Images Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira