Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 12:30 Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkurliðsins, þakkar fyrir stuðninginn í oddaleiknum í gær. Vísir/Anton Brink Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Garðar Örn Arnarson gerir þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni. Garðar er margverðlaunaður fyrir þætti sína en hann gerði meðal annars þætti um Víking og um Jón Arnór sem báðir fengu Edduna. Sigurði Már hefur fylgt leikmönnum Grindavíkur vel eftir síðustu mánuði og fengið einstakt aðgengi að þeim bæði fyrr og eftir leiki og æfingar. Egill Birgisson klippir þættina af sinni stakri snilld en hann er einn af mörgum Grindvíkingum sem hafa gengið í gegnum þessa erfiðu mánuði. Garðar Örn Arnarson mætti í Körfuboltakvöldið í gær.Vísir/Anton Brink Garðar Örn mætti í útsendingu Stöðvar 2 Sports frá oddaleik Vals og Grindavíkur og kynnti þessa þætti þeirra og það er óhætt að vera spenntir fyrir því þegar þeir verða frumsýndir í desember. Garðar er faðir Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport og var að mætta í fyrsta sinn í þáttinn síðan að hann hætti sem framleiðandi þáttarins. Þótt að Grindvíkingar hafi ekki náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn hafa þessi síðustu mánuðir verið uppfyllir að dramatík, gleði og sorg. Það er í raun ótrúlegt að heimilislaust lið hafi komist alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hafi allan tímann fengið magnaðan stuðning frá Grindvíkingum sem eru líka tvístraðir út um allt land. Hér fyrir neðan má sjá stikluna sem hann frumsýndi í gær. Klippa: Grindavík - Trailer Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Garðar Örn Arnarson gerir þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni. Garðar er margverðlaunaður fyrir þætti sína en hann gerði meðal annars þætti um Víking og um Jón Arnór sem báðir fengu Edduna. Sigurði Már hefur fylgt leikmönnum Grindavíkur vel eftir síðustu mánuði og fengið einstakt aðgengi að þeim bæði fyrr og eftir leiki og æfingar. Egill Birgisson klippir þættina af sinni stakri snilld en hann er einn af mörgum Grindvíkingum sem hafa gengið í gegnum þessa erfiðu mánuði. Garðar Örn Arnarson mætti í Körfuboltakvöldið í gær.Vísir/Anton Brink Garðar Örn mætti í útsendingu Stöðvar 2 Sports frá oddaleik Vals og Grindavíkur og kynnti þessa þætti þeirra og það er óhætt að vera spenntir fyrir því þegar þeir verða frumsýndir í desember. Garðar er faðir Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport og var að mætta í fyrsta sinn í þáttinn síðan að hann hætti sem framleiðandi þáttarins. Þótt að Grindvíkingar hafi ekki náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn hafa þessi síðustu mánuðir verið uppfyllir að dramatík, gleði og sorg. Það er í raun ótrúlegt að heimilislaust lið hafi komist alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hafi allan tímann fengið magnaðan stuðning frá Grindvíkingum sem eru líka tvístraðir út um allt land. Hér fyrir neðan má sjá stikluna sem hann frumsýndi í gær. Klippa: Grindavík - Trailer
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira