Samstarf

Land­vörðurinn sem endaði í píparanum

X977 og Sindri
Aníta Björk er pípari og er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2024. Hún er flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja mennta sig í einhverri iðn því hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum.
Aníta Björk er pípari og er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2024. Hún er flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja mennta sig í einhverri iðn því hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum.

Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins.

Aníta Björk er sannarlega flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja mennta sig í einhverri iðn því hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum.

Áður en hún hóf nám í Iðnskólanum hafði hún m.a. starfað sem landvörður í Kerlingarfjöllum. Þegar hún fór að velta fyrir sér framtíðarstarfi kom til greina að starfa sem landvörður áfram eða læra húsasmíði.

Aníta Björk mætti í spjall til Tomma Steindórs á X977 þar sem hún sagði aðeins frá sjálfri sér og svaraði nokkrum laufléttum hraðaspurningum.

Hér getur þú kosið Iðnaðarmann ársins 2024:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×