Bashar Murad kemur fram á endalokum LungA Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2024 14:20 Bashar Murad hafnaði öðru sæti í Söngvakeppninni og kemur fram á síðustu LungA hátíðinni í bili. RÚV Listahátíðin LungA verður haldin í síðasta sinn í sumar, 15. - 21. júlí, á Seyðisfirði en 24 ár eru liðin frá því að hún var fyrst haldin. Hátíðin hefur tilkynnt flesta tónlistarmenn sem fram koma í ár en þar á meðal verður palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad sem vakti mikla athygli í Söngvakeppninni í ár. „Í ár erum við spennt að kynna að Bashar Murad kemur fram á hátíðinni. Auk þess eru hljómsveitirnar Hjaltalín og Reykjavík! að spila, en Hjaltalín hefur ekki spilað í tvö ár eftir tvenna uppselda tónleika í Hörpu. Reykjavík! eru að stíga á stokk í fyrsta sinn í tíu ár fyrir þetta tilefni! Kristján, rokkstjóri Aldrei fór ég suður og hljómsveitar meðlimur Reykjavík!, hefur sýnt okkur skilning og hlýju í umsögn varðandi lokahátíð LungA og okkar ákvörðun að loka henni. Aðrir sem stíga á stokk eru „local“ hljómsveitir eins og CHÖGMA og Kristín Sesselja. Spennandi og ný poppstjarna, BLOSSI, mun spila á LungA, ásamt Tara Mobee, Sunnu Margrét, Sandrayati, Flesh Machine, virgin orchestra, Sóðaskapur, Jae Tyler og Teitur Magnússon. Tónleikarnir verða með öðru sniði í ár, en þeir munu vera úti í heilan dag, frá hádegi og fram á kvöld. Endalok hátíðarinnar verða falleg með lokagjörningi með öllum gestum,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. LungA hefur verið vinsæl listahátíð hjá fjölbreyttum hópi fólks síðustu rúma tvo áratugi.Juliette Rowland Hér má finna nánari upplýsingar um LungA hátíðina. Tónlist Tónleikar á Íslandi LungA Menning Tengdar fréttir Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. 10. maí 2024 08:45 Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Í ár erum við spennt að kynna að Bashar Murad kemur fram á hátíðinni. Auk þess eru hljómsveitirnar Hjaltalín og Reykjavík! að spila, en Hjaltalín hefur ekki spilað í tvö ár eftir tvenna uppselda tónleika í Hörpu. Reykjavík! eru að stíga á stokk í fyrsta sinn í tíu ár fyrir þetta tilefni! Kristján, rokkstjóri Aldrei fór ég suður og hljómsveitar meðlimur Reykjavík!, hefur sýnt okkur skilning og hlýju í umsögn varðandi lokahátíð LungA og okkar ákvörðun að loka henni. Aðrir sem stíga á stokk eru „local“ hljómsveitir eins og CHÖGMA og Kristín Sesselja. Spennandi og ný poppstjarna, BLOSSI, mun spila á LungA, ásamt Tara Mobee, Sunnu Margrét, Sandrayati, Flesh Machine, virgin orchestra, Sóðaskapur, Jae Tyler og Teitur Magnússon. Tónleikarnir verða með öðru sniði í ár, en þeir munu vera úti í heilan dag, frá hádegi og fram á kvöld. Endalok hátíðarinnar verða falleg með lokagjörningi með öllum gestum,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. LungA hefur verið vinsæl listahátíð hjá fjölbreyttum hópi fólks síðustu rúma tvo áratugi.Juliette Rowland Hér má finna nánari upplýsingar um LungA hátíðina.
Tónlist Tónleikar á Íslandi LungA Menning Tengdar fréttir Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. 10. maí 2024 08:45 Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. 10. maí 2024 08:45
Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04