Ég treysti dómgreind Katrínar Eydís Aðalbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2024 17:01 Að Katrín fari úr valdamesta starfi Íslands sem forsætisráðherra og vilji nú vera forseti Íslands finnst mér vera meðmæli með því embætti. Katrín hefur talað máli umhverfis og jafnréttis alla sína tíð í stjórnmálum og það þarf engin að efast um heilindi hennar, atorku og árangri við að lyfta þeim málaflokkum til vegs og virðingar. Árangurinn er kunnur langt út fyrir Ísland og öðrum þjóðum til eftirbreytni. Vinnulag Katrínar í stjórnmálum hefur ekki einkennst af upphrópunum eða úthrópunum, heldur dugnaði, sáttfýsi og skilningi á því að leiða ólík sjónarmið til lykta sé mikilvægara heldur en að sigla öllu í strand. Fyrir það verð ég ævinlega þakklát. Þannig forseta vil ég hafa. Ég treysti dómgreind Katrínar til að standa áfram vörð um umhverfismál og jafnréttismál í starfi forseta og gefa þjóðinni rödd þegar mikið liggur við jafnt í þeim málaflokkum sem öðrum. Ég styð Katrínu í forsetaembættið af því ég er sannfærð um að embættið í hennar höndum mun verða Íslandi og íslenskri þjóð til sóma. Höfundur vinnur í þágu barna hjá Reykjavíkurborg. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Varðhundar kerfisins Lára Herborg Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Að Katrín fari úr valdamesta starfi Íslands sem forsætisráðherra og vilji nú vera forseti Íslands finnst mér vera meðmæli með því embætti. Katrín hefur talað máli umhverfis og jafnréttis alla sína tíð í stjórnmálum og það þarf engin að efast um heilindi hennar, atorku og árangri við að lyfta þeim málaflokkum til vegs og virðingar. Árangurinn er kunnur langt út fyrir Ísland og öðrum þjóðum til eftirbreytni. Vinnulag Katrínar í stjórnmálum hefur ekki einkennst af upphrópunum eða úthrópunum, heldur dugnaði, sáttfýsi og skilningi á því að leiða ólík sjónarmið til lykta sé mikilvægara heldur en að sigla öllu í strand. Fyrir það verð ég ævinlega þakklát. Þannig forseta vil ég hafa. Ég treysti dómgreind Katrínar til að standa áfram vörð um umhverfismál og jafnréttismál í starfi forseta og gefa þjóðinni rödd þegar mikið liggur við jafnt í þeim málaflokkum sem öðrum. Ég styð Katrínu í forsetaembættið af því ég er sannfærð um að embættið í hennar höndum mun verða Íslandi og íslenskri þjóð til sóma. Höfundur vinnur í þágu barna hjá Reykjavíkurborg.
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar