Biður kvikmyndagerðarmanninn afsökunar Árni Sæberg skrifar 28. maí 2024 10:10 Halla Hrund Logadóttir hefur gengist við því að mistök hafi verið gerð. Vísir/Vilhelm Kosningateymi Höllu Hrundar Logadóttur hefur beðið Bjarka Jóhannsson kvikmyndagerðarmann afsökunar á „mannlegum mistökum“ sem urðu til þess að myndefni úr hans smiðju var notað í leyfisleysi. Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“ Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“
Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira