Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar 27. maí 2024 19:01 Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi.
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar