Lærisveinar Guðmundar töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígisins Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 15:49 Guðmundur Guðmundsson hefur afrekað frábæra hluti með lið Fredericia á tímabilinu en Aalborg býr yfir ógnarsterku liði og vann fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Mynd: Fredericia Aalborg vann 31-26 fyrsta leik í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundsson í Fredericia. Fredericia var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina og komst mjög óvænt í úrslitaeinvígið eftir sigur í þriðju tilraun gegn Ribe-Esbjerg. Aalborg endaði hins vegar í efsta sæti deildarinnar og hefur þótt sigurstranglegast á þessu tímabili. Þeir reyndust Fredericia í það minnsta erfiðir í þessum fyrsta leik, sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir að hafa tekið forystuna snemma. Hálfleikstölur 16-13 og forystan stækkaði bara í seinni hálfleik, lokatölur 31-26. Mikkel Hansen fór mikinn og skoraði 9 mörk úr 9 skotum fyrir Aalborg. Einar Ólafsson gerði eitt mark fyrir Fredericia en markahæstur í þeirra liði varð Kasper Young með 7 mörk úr 9 skotum. Tvo sigra þarf til að vinna einvígið, liðin mætast aftur á miðvikudag þar sem Aalborg getur tryggt sér titilinn. Takist það ekki verður hreinn úrslitaleikur spilaður á laugardag. Danski handboltinn Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar í úrslit: Er eiginlega orðlaus Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir stórsigur liðsins á Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í gærkvöld, miðvikudag. 23. maí 2024 08:46 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Fredericia var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina og komst mjög óvænt í úrslitaeinvígið eftir sigur í þriðju tilraun gegn Ribe-Esbjerg. Aalborg endaði hins vegar í efsta sæti deildarinnar og hefur þótt sigurstranglegast á þessu tímabili. Þeir reyndust Fredericia í það minnsta erfiðir í þessum fyrsta leik, sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir að hafa tekið forystuna snemma. Hálfleikstölur 16-13 og forystan stækkaði bara í seinni hálfleik, lokatölur 31-26. Mikkel Hansen fór mikinn og skoraði 9 mörk úr 9 skotum fyrir Aalborg. Einar Ólafsson gerði eitt mark fyrir Fredericia en markahæstur í þeirra liði varð Kasper Young með 7 mörk úr 9 skotum. Tvo sigra þarf til að vinna einvígið, liðin mætast aftur á miðvikudag þar sem Aalborg getur tryggt sér titilinn. Takist það ekki verður hreinn úrslitaleikur spilaður á laugardag.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar í úrslit: Er eiginlega orðlaus Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir stórsigur liðsins á Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í gærkvöld, miðvikudag. 23. maí 2024 08:46 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Lærisveinar Guðmundar í úrslit: Er eiginlega orðlaus Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir stórsigur liðsins á Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í gærkvöld, miðvikudag. 23. maí 2024 08:46