Xavi hætti við að hætta en hefur nú verið rekinn frá Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 11:46 Samband Xavi og Barcelona hefur verið furðulegt undanfarna mánuði. Pedro Salado/Getty Images Barcelona hefur ákveðið að reka Xavi Hernández, þjálfara liðsins og goðsögn félagsins. Aðdragandi málsins hefur verið hinn furðulegasti, Xavi óskaði sjálfur eftir því í janúar að láta af störfum að tímabilinu loknu. Xavi hefur lýst gríðarmiklu álagi og pressu sem fylgi starfinu og ætlaði sér heilsu sinnar vegna að stíga frá borði. Barcelona bað hann, ítrekað, um að vera lengur og fyrir um mánuði síðan var greint frá því að samkomulag hafi náðst um áframhaldandi störf hjá félaginu. Nú hefur katalónska félagið hins vegar tekið aðra U-beygju og ákveðið að reka Xavi, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu félagsins. Hansi Flick, fyrrum þjálfari Bayern Munchen, er talinn lang líklegastur til að taka við störfum. Hann hefur einmitt verið að æfa sig í spænsku undanfarna mánuði til að ganga í augun á yfirmönnum Barcelona. 🚨🔵🔴 BREAKING: Xavi has been sacked, also directly informed today by Barcelona president Joan Laporta.Hansi Flick, set to become new Barça head coach soon. 🇩🇪 pic.twitter.com/srnzInY9JO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 24, 2024 Spænski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Aðdragandi málsins hefur verið hinn furðulegasti, Xavi óskaði sjálfur eftir því í janúar að láta af störfum að tímabilinu loknu. Xavi hefur lýst gríðarmiklu álagi og pressu sem fylgi starfinu og ætlaði sér heilsu sinnar vegna að stíga frá borði. Barcelona bað hann, ítrekað, um að vera lengur og fyrir um mánuði síðan var greint frá því að samkomulag hafi náðst um áframhaldandi störf hjá félaginu. Nú hefur katalónska félagið hins vegar tekið aðra U-beygju og ákveðið að reka Xavi, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu félagsins. Hansi Flick, fyrrum þjálfari Bayern Munchen, er talinn lang líklegastur til að taka við störfum. Hann hefur einmitt verið að æfa sig í spænsku undanfarna mánuði til að ganga í augun á yfirmönnum Barcelona. 🚨🔵🔴 BREAKING: Xavi has been sacked, also directly informed today by Barcelona president Joan Laporta.Hansi Flick, set to become new Barça head coach soon. 🇩🇪 pic.twitter.com/srnzInY9JO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 24, 2024
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01