Bönnuðu henni að eiga kærasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 23:31 Emma Raducanu mátti ekki láta neitt trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Getty/Aurelien Meunier Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum. Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum.
Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira