Bönnuðu henni að eiga kærasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 23:31 Emma Raducanu mátti ekki láta neitt trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Getty/Aurelien Meunier Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira