Lífið

Myndaveisla: Hlátrasköll ómuðu um Elliða­ár­dal

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Stemmingin var engri lík í Elliðaárdal í gær þegar um tvöhundruð manns komu saman og gengu um dalinn.
Stemmingin var engri lík í Elliðaárdal í gær þegar um tvöhundruð manns komu saman og gengu um dalinn. Eygló Gísladóttir

Glatt var á hjalla þegar tvöhundruð manns mættu í Lyfjugönguna í Elliðárdal í gær. Viðburðurinn samanstóð af uppistandi, göngu og samveru í náttúrunni, þáttum sem styðja við andlega og líkamlega vellíðan.

Meðal þeirra sem mættu voru Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi hf., Vigdís Häsler, Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur og Linda Ben áhrifavaldur.

Inga Berg leiddi gönguna en hennar sérsvið er að samtvinna göngur og jákvæða sálfræði. Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni. Dóri DNA fór með ógleymanlegt uppistand en stemmingin var engri lík í rjóðri Elliðaárdals þar sem íslenska náttúran setti fallegan brag á þennan nærandi viðburð. 

„Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. Lyfja stóð fyrir viðburðinn.

Eygló Gísladóttir ljósmyndari fangaði stemninguna á svæðinu eins og henni einni er lagið.

Eygló Gísladóttir
Karen og Ágústa.Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Dóri DNA kítlaði hláturtaugar viðstaddra með skemmtilegu uppststandi í rjóðri Elliðaárdalsins.Eygló Gísladóttir
Hvað er betra en útivera og göngutúr í góða vina hópi?Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Ásta Sigga glæsileg að vanda.Eygló Gísladóttir
Linda Ben og vinkona létu sig ekki vanta.Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Jana og Vigdís Hasler.Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir
Eygló Gísladóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×