Jón sendir valgreiðslukröfur í heimabanka stuðningsmanna sinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. maí 2024 10:15 Jón ásamt Heiðu Kristínu Helgadóttur fyrir kappræður forsetaefnanna á Stöð 2. Vísir/Vilhelm Forsetaframboð Jóns Gnarr hefur sent út valgreiðslukröfur í heimabanka stuðningsmanna en um er að ræða reikninga sem fólk getur valið að greiða eða greiða ekki. Jón Greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, þar sem hann segir gríðarlega kostnaðarsamt að bjóða sig fram til forseta og hann sé þakklátur fyrir allan stuðning. „Ef þú hefur fengið valkröfu og ert aflögufær, þá þætti mér afar vænt um það. Ef þú getur ekki styrkt mig þá skil ég það líka og bið þig að gleyma þessum seðli,“ segir Jón. Þá biðst hann afsökunar ef valgreiðslukrafan hefur valdið fólki hugarangri eða óþægindum. Ekki liggur fyrir eins og er hversu miklum fjárhæðum forsetaframbjóðendur hafa varið til kosningabaráttunnar en á heimasíðu Meta, eiganda Facebook, má finna upplýsingar um hversu miklu þeir hafa varið til auglýsinga á miðlinum. Þar ber Ástþór Magnússon höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur en hann hefur samkvæmt samantekt Meta varið yfir 9 milljónum í auglýsingar, þar af milljón í síðustu viku. Halla Hrund Logadóttir hefur keypt auglýsingar af Facebook fyrir um 450 þúsund krónur og Halla Tómasdóttir og Baldur Þórhallson fyrir yfir 300 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir hefur greitt um það bil 40 þúsund krónur fyrir auglýsingar á miðlinum og Jón Gnarr fyrir um 55 þúsund krónur. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Jón Greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, þar sem hann segir gríðarlega kostnaðarsamt að bjóða sig fram til forseta og hann sé þakklátur fyrir allan stuðning. „Ef þú hefur fengið valkröfu og ert aflögufær, þá þætti mér afar vænt um það. Ef þú getur ekki styrkt mig þá skil ég það líka og bið þig að gleyma þessum seðli,“ segir Jón. Þá biðst hann afsökunar ef valgreiðslukrafan hefur valdið fólki hugarangri eða óþægindum. Ekki liggur fyrir eins og er hversu miklum fjárhæðum forsetaframbjóðendur hafa varið til kosningabaráttunnar en á heimasíðu Meta, eiganda Facebook, má finna upplýsingar um hversu miklu þeir hafa varið til auglýsinga á miðlinum. Þar ber Ástþór Magnússon höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur en hann hefur samkvæmt samantekt Meta varið yfir 9 milljónum í auglýsingar, þar af milljón í síðustu viku. Halla Hrund Logadóttir hefur keypt auglýsingar af Facebook fyrir um 450 þúsund krónur og Halla Tómasdóttir og Baldur Þórhallson fyrir yfir 300 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir hefur greitt um það bil 40 þúsund krónur fyrir auglýsingar á miðlinum og Jón Gnarr fyrir um 55 þúsund krónur.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira