Wembanyama fylgir í fótspor goðsagna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 09:30 Victor Wembanyama gæti leikið eftir árangur tveggja af stærstu goðsögnum í sögu San Antonio. Getty/FotoJet Victor Wembanyama og Chet Holmgren hlutu einróma kosningu í úrvalslið nýliða í NBA deildinni. Wembanyama er á góðri leið með að leika eftir árangur sem aðeins tveir menn í sögu NBA hafa náð. Báðir hlutu 99 af 99 atkvæðum mögulegum. Þetta kemur kannski ekki mörgum á óvart enda voru þeir einnig langefstir í valinu um nýliða ársins. Ásamt þeim tveimur í úrvalsliði nýliða eru Brandon Miller (Charlotte Hornets), Jamie Jaquez Jr. (Miami Heat) og Brandin Podziemski (Golden State Warriors). The complete voting results for the 2023-24 Kia NBA All-Rookie Team: pic.twitter.com/XNBPruS5FO— NBA Communications (@NBAPR) May 20, 2024 Síðar í kvöld verður úrvalslið varnarmanna (e. All-Defensive) kynnt. Victor Wembanyama verður væntanlega þar á blaði en hann endaði í öðru sæti á eftir Rudy Gobert í kosningu um varnarmann ársins. Á miðvikudagskvöld verða svo úrvalslið allra leikmanna kynnt (e. All-NBA Team). Ef Wembanyama nær inn í úrvalslið varnarmanna og úrvalslið allra verður hann aðeins þriðji nýliðinn í sögunni sem nær þeim árangri. David Robinson (1990) og Tim Duncan (1998) eru hinir tveir, en báðir voru þeir einmitt miðherjar sem San Antonio Spurs valdi fyrst í nýliðavalinu, líkt og Wembanyama. Aðeins fimm nýliðar hafa náð inn í úrvalslið varnarmanna. 22 nýliðar hafa náð inn í úrvalslið allra, en undanfarin 45 ár hafa aðeins fjórir menn náð þeim árangri. Þeir eru Tim Duncan, David Robinson, Michael Jordan og Larry Bird. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Báðir hlutu 99 af 99 atkvæðum mögulegum. Þetta kemur kannski ekki mörgum á óvart enda voru þeir einnig langefstir í valinu um nýliða ársins. Ásamt þeim tveimur í úrvalsliði nýliða eru Brandon Miller (Charlotte Hornets), Jamie Jaquez Jr. (Miami Heat) og Brandin Podziemski (Golden State Warriors). The complete voting results for the 2023-24 Kia NBA All-Rookie Team: pic.twitter.com/XNBPruS5FO— NBA Communications (@NBAPR) May 20, 2024 Síðar í kvöld verður úrvalslið varnarmanna (e. All-Defensive) kynnt. Victor Wembanyama verður væntanlega þar á blaði en hann endaði í öðru sæti á eftir Rudy Gobert í kosningu um varnarmann ársins. Á miðvikudagskvöld verða svo úrvalslið allra leikmanna kynnt (e. All-NBA Team). Ef Wembanyama nær inn í úrvalslið varnarmanna og úrvalslið allra verður hann aðeins þriðji nýliðinn í sögunni sem nær þeim árangri. David Robinson (1990) og Tim Duncan (1998) eru hinir tveir, en báðir voru þeir einmitt miðherjar sem San Antonio Spurs valdi fyrst í nýliðavalinu, líkt og Wembanyama. Aðeins fimm nýliðar hafa náð inn í úrvalslið varnarmanna. 22 nýliðar hafa náð inn í úrvalslið allra, en undanfarin 45 ár hafa aðeins fjórir menn náð þeim árangri. Þeir eru Tim Duncan, David Robinson, Michael Jordan og Larry Bird.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti