Ástand Fico enn alvarlegt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. maí 2024 20:46 Robert Kalinak staðgengill Fico hefur gefið stöðuuppfærslur á ástandi forsætisráðherrans eftir skotárásina. EPA Ástand Roberts Fico forsætisráðherra Slóvakíu er enn metið alvarlegt eftir að hann varð fyrir skotárás á miðvikudaginn. Þrátt fyrir að hann sé ekki í lífshættu lengur standi hann frammi fyrir mikilli hættu á alvarlegum fylgikvillum. Forsætisráðherrann var skotinn fimm sinnum í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, á miðvikudaginn. Skotárásin vakti óhug um Evrópu og áhyggjur af aukinni skautun í slóvakískum stjórnmálum. „Við höfum enn ekki sigrast á þessu,“ sagði Robert Kaliniak staðgengill forsætisráðherra um ástand Fico í dag. Hann sagði Fico smám saman nálgast jákvæðar barahorfur. „Fyrstu klukkustundirnar voru horfurnar mjög slæmar. Þið vitið að skot í kviðinn eru í flestum tilfellum banvæn, en læknunum tókst í þessu tilfelli að snúa ástandi hans í rétta átt.“ Kaliniak sagði enn mikla hættu á fylgikvillum. „Viðbrögð líkamans við við skotsári eru afar alvarleg og hafa í för með sér mikla hættu á fjölda fylgikvilla,“ sagði hann og að hættan sé mest fyrstu fjóra til fimm dagana eftir skotárás, en þrír dagar eru síðan árásin var framin. Sakamáladómstóllinn í Slóvakíu úrskurðaði í dag að maðurinn sem grunaður er um verknaðinn verði áfram í haldi lögreglu. Sá er á áttræðisaldri og var ákærður fyrir tilraun til manndráps á fimmtudaginn. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. Slóvakía Tengdar fréttir Fico ekki talinn í lífshættu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. 15. maí 2024 23:28 „Einfari“ ákærður fyrir tilræðið við Fico Karlmaður á áttræðisaldri hefur verið ákærður fyrir að reyna að ráða Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, af dögum. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. 16. maí 2024 18:00 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Forsætisráðherrann var skotinn fimm sinnum í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, á miðvikudaginn. Skotárásin vakti óhug um Evrópu og áhyggjur af aukinni skautun í slóvakískum stjórnmálum. „Við höfum enn ekki sigrast á þessu,“ sagði Robert Kaliniak staðgengill forsætisráðherra um ástand Fico í dag. Hann sagði Fico smám saman nálgast jákvæðar barahorfur. „Fyrstu klukkustundirnar voru horfurnar mjög slæmar. Þið vitið að skot í kviðinn eru í flestum tilfellum banvæn, en læknunum tókst í þessu tilfelli að snúa ástandi hans í rétta átt.“ Kaliniak sagði enn mikla hættu á fylgikvillum. „Viðbrögð líkamans við við skotsári eru afar alvarleg og hafa í för með sér mikla hættu á fjölda fylgikvilla,“ sagði hann og að hættan sé mest fyrstu fjóra til fimm dagana eftir skotárás, en þrír dagar eru síðan árásin var framin. Sakamáladómstóllinn í Slóvakíu úrskurðaði í dag að maðurinn sem grunaður er um verknaðinn verði áfram í haldi lögreglu. Sá er á áttræðisaldri og var ákærður fyrir tilraun til manndráps á fimmtudaginn. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi.
Slóvakía Tengdar fréttir Fico ekki talinn í lífshættu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. 15. maí 2024 23:28 „Einfari“ ákærður fyrir tilræðið við Fico Karlmaður á áttræðisaldri hefur verið ákærður fyrir að reyna að ráða Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, af dögum. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. 16. maí 2024 18:00 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Fico ekki talinn í lífshættu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. 15. maí 2024 23:28
„Einfari“ ákærður fyrir tilræðið við Fico Karlmaður á áttræðisaldri hefur verið ákærður fyrir að reyna að ráða Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, af dögum. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. 16. maí 2024 18:00
Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13
Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58