Af vængjum fram: „Ég ætla ekkert að fara að gráta hérna“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. maí 2024 07:01 Steinunn er leikkona þannig hún getur falið þjáninguna, að mestu. Vísir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi hefur aldrei borðað kjúkling og gæðir sér þess í stað á blómkáli. Steinunn fór eitt sinn út úr húsi og heilsaði hvölum sem kölluðu á hana á bjartri sumarnóttu úr Steingrímsfirði. Þetta er meðal þess sem fram kemur í þriðja þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Eldsprengja en ekki Firecracker Í þættinum ræðir Steinunn meðal annars hvers vegna hún býður sig fram. Hún segir það ekki koma Katrínu Jakobsdóttur neitt við. Þá tekur hún sig til og íslenskar heiti sósa sem allar hafa hingað til verið á ensku Steinunni til mikils ama. Steinunn sýnir húðflúrin sín og ræðir persónulega sögu þeirra. Þá ræðir Steinunn hvað miðaldra konur ættu að borða, teiknimyndina Konung ljónanna og augnablikið sem hún fékk að taka í höndina á Kristjáni Eldjárn. Hún ræðir gríðarlega langan feril sinn þar sem kennir ýmissa grasa og segir að sér hafi fundist skemmtilegast að vinna á lager. Hún ræðir ástarmál sín og segist hafa átt æðislega kærasta og enn betri eiginmenn. Steinunn hefur sínar skoðanir á því að syngja þjóðsönginn. „Þessi er verulega heit....,“ segir Steinunn létt í bragði á einum tímapunkti. „En þú veist að ég er leikkona, ég get falið það,“ segir hún og bætir við: „Ég ætla ekkert að fara að gráta hérna í beinni útsendingu.“ Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Vaknaði í angist alla morgna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist á mjög friðsælum og góðum stað í lífinu, eftir áraraðir af kvíða áhyggjum og áfallastreitu. Steinunn, sem er gestur í nýjasta þætti af podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa lært að dómharka sé tilgangslaus og að þjáning sé eðlilegur hluti af tilverunni. 22. apríl 2024 11:31 Steinunn Ólína skýtur föstum skotum á Katrínu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi skýtur föstum skotum á Katrínu Jakobsdóttur meðframbjóðanda sinn í nýjum pistil. 22. apríl 2024 13:16 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í þriðja þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Eldsprengja en ekki Firecracker Í þættinum ræðir Steinunn meðal annars hvers vegna hún býður sig fram. Hún segir það ekki koma Katrínu Jakobsdóttur neitt við. Þá tekur hún sig til og íslenskar heiti sósa sem allar hafa hingað til verið á ensku Steinunni til mikils ama. Steinunn sýnir húðflúrin sín og ræðir persónulega sögu þeirra. Þá ræðir Steinunn hvað miðaldra konur ættu að borða, teiknimyndina Konung ljónanna og augnablikið sem hún fékk að taka í höndina á Kristjáni Eldjárn. Hún ræðir gríðarlega langan feril sinn þar sem kennir ýmissa grasa og segir að sér hafi fundist skemmtilegast að vinna á lager. Hún ræðir ástarmál sín og segist hafa átt æðislega kærasta og enn betri eiginmenn. Steinunn hefur sínar skoðanir á því að syngja þjóðsönginn. „Þessi er verulega heit....,“ segir Steinunn létt í bragði á einum tímapunkti. „En þú veist að ég er leikkona, ég get falið það,“ segir hún og bætir við: „Ég ætla ekkert að fara að gráta hérna í beinni útsendingu.“
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Vaknaði í angist alla morgna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist á mjög friðsælum og góðum stað í lífinu, eftir áraraðir af kvíða áhyggjum og áfallastreitu. Steinunn, sem er gestur í nýjasta þætti af podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa lært að dómharka sé tilgangslaus og að þjáning sé eðlilegur hluti af tilverunni. 22. apríl 2024 11:31 Steinunn Ólína skýtur föstum skotum á Katrínu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi skýtur föstum skotum á Katrínu Jakobsdóttur meðframbjóðanda sinn í nýjum pistil. 22. apríl 2024 13:16 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Sjá meira
Vaknaði í angist alla morgna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist á mjög friðsælum og góðum stað í lífinu, eftir áraraðir af kvíða áhyggjum og áfallastreitu. Steinunn, sem er gestur í nýjasta þætti af podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa lært að dómharka sé tilgangslaus og að þjáning sé eðlilegur hluti af tilverunni. 22. apríl 2024 11:31
Steinunn Ólína skýtur föstum skotum á Katrínu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi skýtur föstum skotum á Katrínu Jakobsdóttur meðframbjóðanda sinn í nýjum pistil. 22. apríl 2024 13:16
Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00