Man. United sagði konunum ekki frá ákvörðuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 12:01 Ella Toone er ein stæsta stjarna Manchester United og enn fremur leikmaður enska landsliðsins. Getty/Marc Atkins Manchester United tók ákvörðun sem varaði leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins en konurnar fengu ekki að vita af því. Leikmenn kvennaliðs United færðu félaginu fyrsta titilinn sinn á þessu tímabili þegar þær urðu bikarmeistarar um síðustu helgi. Konurnar fengu aftur á móti ekki að vita af því, áður en það varð opinbert, að félagið hafi ákveðið að aflýsa verðlaunakvöldverð leikmanna liðsins í ár. Sources: Utd women not told of cancelled awardsManchester United's women's team found out the club's end of season party had been cancelled via social media and news reports, rather than being informed by officials, sources have told ESPN.https://t.co/sxKxEgvxLX— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 15, 2024 Leikmenn kvennaliðsins fréttu nefnilega af þessu í gegnum net- og samfélagsmiðla. ESPN segir frá. Ástæðan fyrir því að verðlaunahátíðin fer ekki fram að þessu sinni er þó ekki slakt gengi karlaliðsins heldur vandamál með tímasetningu vegna bikarúrslitaleiks karlaliðsins 25. maí. United menn mæta þar Manchester City á Wembley og geta þar með leikið eftir afrek kvennaliðsins sem vann Tottenham í bikarúrslitaleik sínum. Nokkrir leikmenn kvennaliðsins höfðu fært til sumarfríin sín til að komast á verðlaunahátíðina og voru því enn svekktari fyrir vikið þegar fréttirnar bárust loksins til þeirra. Lokaleikur kvennaliðsins er á laugardaginn á móti Chelsea og verðlaunakvöldverðurinn átti að vera í vikunni á eftir. Nú verður ekkert að því. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Leikmenn kvennaliðs United færðu félaginu fyrsta titilinn sinn á þessu tímabili þegar þær urðu bikarmeistarar um síðustu helgi. Konurnar fengu aftur á móti ekki að vita af því, áður en það varð opinbert, að félagið hafi ákveðið að aflýsa verðlaunakvöldverð leikmanna liðsins í ár. Sources: Utd women not told of cancelled awardsManchester United's women's team found out the club's end of season party had been cancelled via social media and news reports, rather than being informed by officials, sources have told ESPN.https://t.co/sxKxEgvxLX— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 15, 2024 Leikmenn kvennaliðsins fréttu nefnilega af þessu í gegnum net- og samfélagsmiðla. ESPN segir frá. Ástæðan fyrir því að verðlaunahátíðin fer ekki fram að þessu sinni er þó ekki slakt gengi karlaliðsins heldur vandamál með tímasetningu vegna bikarúrslitaleiks karlaliðsins 25. maí. United menn mæta þar Manchester City á Wembley og geta þar með leikið eftir afrek kvennaliðsins sem vann Tottenham í bikarúrslitaleik sínum. Nokkrir leikmenn kvennaliðsins höfðu fært til sumarfríin sín til að komast á verðlaunahátíðina og voru því enn svekktari fyrir vikið þegar fréttirnar bárust loksins til þeirra. Lokaleikur kvennaliðsins er á laugardaginn á móti Chelsea og verðlaunakvöldverðurinn átti að vera í vikunni á eftir. Nú verður ekkert að því.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira