„Þetta reddast“ voru fyrstu orðin sem hann lærði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2024 20:16 Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins, sem er að slá í gegn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appi, „Bara tala“, sem kennir íslensku á einfaldan og skemmtilegan hátt. Tvö hundruð manna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu hefur nýtt sér úrræðið með mjög góðum árangri. Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið
Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira