Gróðureldar ógna olíuvinnslumiðstöð í Kanada Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2024 08:47 Reykur frá gróðureldunum í Fort McMurray sem ollu mikilli eyðileggingu árið 2016. Vísir/EPA Hundruð íbúum bæjarins Fort McMurray í Alberta í Kanada hefur verið gert að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem ógna bænum. Fort McMurray er meðal annars miðstöð olíuvinnslu á tjörusöndunum í Kanada. Yfirvöld sögðu íbúum í fjórum hverfum í sunnanverðum bænum að hafa sig á brott fyrir klukkan fjögur síðdegis að staðartíma í gær. Rýmingarviðvörun var í gildi fyrir aðra hluta bæjarins og nærliggjandi svæði. Á sjöunda tug þúsunda manna búa í Fort McMurray, að sögn AP-fréttastofunnar. Eldarnir vekja upp sárar minningar hjá mörgum bæjarbúum því gróðureldar eyðilögðu 2.400 heimili og neyddu fleiri en áttatíu þúsund manns til þess að flýja árið 2016. Mikil eyðilegging var í tveimur hverfanna sem nú hafa verið rýmd. Jody Butz, slökkviliðsstjóri á svæðinu, segir eldinn nú þó frábrugðinn þeim sem geisaði fyrir átta árum. Slökkvilið sé í góðri aðstöðu til þess að glíma við eldinn. Fleiri en 230 gróðureldar brenna nú í vestanverðu Kanada, flestir þeirra í Bresku Kólumbíu þar sem þeir eru um 130 talsins. Metfjöldi gróðurelda brann í Kanada í fyrra. Fleiri en 235.000 manns þurftu að flýja eldana og að minnsta kosti fjórir slökkviliðsmenn létu lífið. Kanada Náttúruhamfarir Gróðureldar Loftslagsmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Yfirvöld sögðu íbúum í fjórum hverfum í sunnanverðum bænum að hafa sig á brott fyrir klukkan fjögur síðdegis að staðartíma í gær. Rýmingarviðvörun var í gildi fyrir aðra hluta bæjarins og nærliggjandi svæði. Á sjöunda tug þúsunda manna búa í Fort McMurray, að sögn AP-fréttastofunnar. Eldarnir vekja upp sárar minningar hjá mörgum bæjarbúum því gróðureldar eyðilögðu 2.400 heimili og neyddu fleiri en áttatíu þúsund manns til þess að flýja árið 2016. Mikil eyðilegging var í tveimur hverfanna sem nú hafa verið rýmd. Jody Butz, slökkviliðsstjóri á svæðinu, segir eldinn nú þó frábrugðinn þeim sem geisaði fyrir átta árum. Slökkvilið sé í góðri aðstöðu til þess að glíma við eldinn. Fleiri en 230 gróðureldar brenna nú í vestanverðu Kanada, flestir þeirra í Bresku Kólumbíu þar sem þeir eru um 130 talsins. Metfjöldi gróðurelda brann í Kanada í fyrra. Fleiri en 235.000 manns þurftu að flýja eldana og að minnsta kosti fjórir slökkviliðsmenn létu lífið.
Kanada Náttúruhamfarir Gróðureldar Loftslagsmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira