Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 14:31 Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum. Vísir/Hulda Margrét Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli