Reyndi að líma fótinn sinn fastan í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 16:00 Kona úr „Ultima Generazione“ umhverfisverndarsamtökunum reyndi að líma sig fasta en hér er hún fjarlægð af svæðinu. AP/Andrew Medichini Umhverfisverndarsinnar trufluðu leik á Masters1000 tennismótinu í Róm þegar hópar fólks réðust inn á tvo tennisvelli á sama tíma. Fólkið kom úr umhverfisverndarsamtökunum Ultima Generazione sem á íslensku gæti kallast síðasta kynslóðin. Stöðva þurfti leik Madison Keys og Sorana Cirstea á Pietrangeli vellinum en leikurinn var í sextán manna úrslitum. Á sama tíma var truflaður tvíliðaleikur á öðrum velli. #EFEFotos | Madison Keys se impone a Sorana Cirstea (6-2 y 6-1) en Roma en un partido interrumpido por una protesta medioambiental.#IBI24 pic.twitter.com/iiNzjyAn12— EFE Deportes (@EFEdeportes) May 13, 2024 Fólkið ruddist inn á völlinn og henti óþekktum vökva og pappírssnifsi á keppnisvöllinn. Fólkið lét sér ekki nægja að merkja völlinn heldur reyndi einn þeirra að líma fótinn sinn fastan við stúkuna á tennisvellinum. Í marsmánuði voru þrír handteknir úr baráttuhópnum Ultima Generazione fyrir að trufla Rómarmaraþonið. Meðal baráttumála hópsins er að ítalska ríkið búi til skaðabótasjóð upp á tuttugu milljarða evra fyrir allt fólkið sem hefur orðið fyrir tjóni vegna loftslagsbreytinga. Le match entre Madison Keys et Sorana Cirstea a été interrompu par un manifestant qui a jeté des confettis avant de s’installer devant le filet au WTA 1000 de Rome. 🇮🇹🎥 @angelikf pic.twitter.com/epuv9Da56S— Univers Tennis 🎾 (@UniversTennis) May 13, 2024 Tennis Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Sjá meira
Fólkið kom úr umhverfisverndarsamtökunum Ultima Generazione sem á íslensku gæti kallast síðasta kynslóðin. Stöðva þurfti leik Madison Keys og Sorana Cirstea á Pietrangeli vellinum en leikurinn var í sextán manna úrslitum. Á sama tíma var truflaður tvíliðaleikur á öðrum velli. #EFEFotos | Madison Keys se impone a Sorana Cirstea (6-2 y 6-1) en Roma en un partido interrumpido por una protesta medioambiental.#IBI24 pic.twitter.com/iiNzjyAn12— EFE Deportes (@EFEdeportes) May 13, 2024 Fólkið ruddist inn á völlinn og henti óþekktum vökva og pappírssnifsi á keppnisvöllinn. Fólkið lét sér ekki nægja að merkja völlinn heldur reyndi einn þeirra að líma fótinn sinn fastan við stúkuna á tennisvellinum. Í marsmánuði voru þrír handteknir úr baráttuhópnum Ultima Generazione fyrir að trufla Rómarmaraþonið. Meðal baráttumála hópsins er að ítalska ríkið búi til skaðabótasjóð upp á tuttugu milljarða evra fyrir allt fólkið sem hefur orðið fyrir tjóni vegna loftslagsbreytinga. Le match entre Madison Keys et Sorana Cirstea a été interrompu par un manifestant qui a jeté des confettis avant de s’installer devant le filet au WTA 1000 de Rome. 🇮🇹🎥 @angelikf pic.twitter.com/epuv9Da56S— Univers Tennis 🎾 (@UniversTennis) May 13, 2024
Tennis Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Sjá meira