Reyndi að líma fótinn sinn fastan í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 16:00 Kona úr „Ultima Generazione“ umhverfisverndarsamtökunum reyndi að líma sig fasta en hér er hún fjarlægð af svæðinu. AP/Andrew Medichini Umhverfisverndarsinnar trufluðu leik á Masters1000 tennismótinu í Róm þegar hópar fólks réðust inn á tvo tennisvelli á sama tíma. Fólkið kom úr umhverfisverndarsamtökunum Ultima Generazione sem á íslensku gæti kallast síðasta kynslóðin. Stöðva þurfti leik Madison Keys og Sorana Cirstea á Pietrangeli vellinum en leikurinn var í sextán manna úrslitum. Á sama tíma var truflaður tvíliðaleikur á öðrum velli. #EFEFotos | Madison Keys se impone a Sorana Cirstea (6-2 y 6-1) en Roma en un partido interrumpido por una protesta medioambiental.#IBI24 pic.twitter.com/iiNzjyAn12— EFE Deportes (@EFEdeportes) May 13, 2024 Fólkið ruddist inn á völlinn og henti óþekktum vökva og pappírssnifsi á keppnisvöllinn. Fólkið lét sér ekki nægja að merkja völlinn heldur reyndi einn þeirra að líma fótinn sinn fastan við stúkuna á tennisvellinum. Í marsmánuði voru þrír handteknir úr baráttuhópnum Ultima Generazione fyrir að trufla Rómarmaraþonið. Meðal baráttumála hópsins er að ítalska ríkið búi til skaðabótasjóð upp á tuttugu milljarða evra fyrir allt fólkið sem hefur orðið fyrir tjóni vegna loftslagsbreytinga. Le match entre Madison Keys et Sorana Cirstea a été interrompu par un manifestant qui a jeté des confettis avant de s’installer devant le filet au WTA 1000 de Rome. 🇮🇹🎥 @angelikf pic.twitter.com/epuv9Da56S— Univers Tennis 🎾 (@UniversTennis) May 13, 2024 Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Fólkið kom úr umhverfisverndarsamtökunum Ultima Generazione sem á íslensku gæti kallast síðasta kynslóðin. Stöðva þurfti leik Madison Keys og Sorana Cirstea á Pietrangeli vellinum en leikurinn var í sextán manna úrslitum. Á sama tíma var truflaður tvíliðaleikur á öðrum velli. #EFEFotos | Madison Keys se impone a Sorana Cirstea (6-2 y 6-1) en Roma en un partido interrumpido por una protesta medioambiental.#IBI24 pic.twitter.com/iiNzjyAn12— EFE Deportes (@EFEdeportes) May 13, 2024 Fólkið ruddist inn á völlinn og henti óþekktum vökva og pappírssnifsi á keppnisvöllinn. Fólkið lét sér ekki nægja að merkja völlinn heldur reyndi einn þeirra að líma fótinn sinn fastan við stúkuna á tennisvellinum. Í marsmánuði voru þrír handteknir úr baráttuhópnum Ultima Generazione fyrir að trufla Rómarmaraþonið. Meðal baráttumála hópsins er að ítalska ríkið búi til skaðabótasjóð upp á tuttugu milljarða evra fyrir allt fólkið sem hefur orðið fyrir tjóni vegna loftslagsbreytinga. Le match entre Madison Keys et Sorana Cirstea a été interrompu par un manifestant qui a jeté des confettis avant de s’installer devant le filet au WTA 1000 de Rome. 🇮🇹🎥 @angelikf pic.twitter.com/epuv9Da56S— Univers Tennis 🎾 (@UniversTennis) May 13, 2024
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira