Myndaveisla frá risasigrinum á Eistum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2024 07:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, smelli kossi á son sinn, Gísla Þorgeir Kristjánsson, eftir leikinn. vísir/hulda margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið á HM 2025 eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50-25, í fyrri leik liðanna í umspili í gær. Eins og tölurnar gefa til kynna voru Íslendingar miklu sterkari aðilinn í leiknum. Þeir voru fjórtán mörkum yfir í fyrri hálfleik, 26-12, þar sem þeir klikkuðu aðeins á einu skoti. Enn dró í sundur með liðunum í seinni hálfleikur og þegar uppi var staðið vann íslenska liðið með helmings mun, 50-25. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni og náði skemmtilegum myndum af strákunum okkar og áhorfendum. Brot af þeim má sjá hér fyrir neðan. Börnin og fullorðnir voru máluð í framan.vísir/hulda margrét Boðið var upp á leiki í anddyri Laugardalshallarins.vísir/hulda margrét Aron Pálmarsson, fyrirliði landsliðsins, fylgdist með leiknum úr stúkunni í góðum FH-félagsskap.vísir/hulda margrét Ómar Ingi Magnússon skoraði ellefu mörk og var markahæstur í vellinum.vísir/hulda margrét Elliði Snær Viðarsson láréttur.vísir/hulda margrét Mikil og góð stemmning var í Höllinni.vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson grípur skot með annarri hendi.vísir/hulda margrét Orri Freyr Þorkelsson fagnar einu sjö marka sinna.vísir/hulda margrét Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær.vísir/hulda margrét Óðinn Þór Ríkharðsson að springa úr gleði.vísir/hulda margrét Fjölskylda Gísla Þorgeirs eftir leikinn.vísir/hulda margrét HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09 Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57 „Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Eins og tölurnar gefa til kynna voru Íslendingar miklu sterkari aðilinn í leiknum. Þeir voru fjórtán mörkum yfir í fyrri hálfleik, 26-12, þar sem þeir klikkuðu aðeins á einu skoti. Enn dró í sundur með liðunum í seinni hálfleikur og þegar uppi var staðið vann íslenska liðið með helmings mun, 50-25. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni og náði skemmtilegum myndum af strákunum okkar og áhorfendum. Brot af þeim má sjá hér fyrir neðan. Börnin og fullorðnir voru máluð í framan.vísir/hulda margrét Boðið var upp á leiki í anddyri Laugardalshallarins.vísir/hulda margrét Aron Pálmarsson, fyrirliði landsliðsins, fylgdist með leiknum úr stúkunni í góðum FH-félagsskap.vísir/hulda margrét Ómar Ingi Magnússon skoraði ellefu mörk og var markahæstur í vellinum.vísir/hulda margrét Elliði Snær Viðarsson láréttur.vísir/hulda margrét Mikil og góð stemmning var í Höllinni.vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson grípur skot með annarri hendi.vísir/hulda margrét Orri Freyr Þorkelsson fagnar einu sjö marka sinna.vísir/hulda margrét Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær.vísir/hulda margrét Óðinn Þór Ríkharðsson að springa úr gleði.vísir/hulda margrét Fjölskylda Gísla Þorgeirs eftir leikinn.vísir/hulda margrét
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09 Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57 „Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09
Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57
„Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50