Raggi Bjarna þekkti ekki Friðrik Dór með nafni Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2024 13:30 Frikki sagði einstaklega skemmtilega sögu af Ragga Bjarna. Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga sagði Friðrik Dór skemmtilega sögu af sambandi sínum við þjóðargersemina Ragnar Bjarnason. „Hann lærði aldrei nafnið mitt og kallaði mig alltaf bara bróður hans Jóns,“ segir Frikki. Hann lýsir því að fram undan hafi verið skemmtun á Fiskideginum mikla á Dalvík. Tónlistarfólkinu hafi verið flogið norður til Akureyrar og smalað í rútu. Öllum nema Ragga sem fékk aðeins ljúfari meðferð og ekið í bíl Frikki segir Hauk Henriksen þúsundþjalasmið hafa setið við stýrið og Raggi sagt geðveikar sögur. „Svo hringir hjá honum síminn og maður heyrir í honum. Jú það er strákur að keyra bílinn og bróðir hans Jóns er hérna,“ segir Frikki sem ber greinilega mikla virðingu fyrir Ragnari heitnum. Auk þess hafi hann ekki verið sá fyrsti til að vísa til hans sem bróður bróður síns. Á áfangastað hafi Ragnar farið út út bílnum og ákveðið að taka sénsinn. Hann hafi snúið sér að Frikka og sagt: „Blessaður Gústi.“ Frásögn Frikka er sprenghlægileg og má sjá að neðan. Klippa: Raggi Bjarna vissi aldrei hvað Friðrik Dór heitir Kvöldstund með Eyþóri Inga Grín og gaman Tengdar fréttir Salurinn aldrei sungið eins mikið með einu lagi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti sjálfur Friðrik Dór Jónsson. 7. maí 2024 10:31 Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. 30. apríl 2024 10:30 „Það var alltaf draumur hjá honum að heimsækja Ísland aftur“ „Siðvenjur kvennanna á staðnum eru frekar skýrar og afdráttarlausar. Ef þú biður þær fallega þá dansa þær við þig en það þýðir samt ekki að þú megir bjóða þeim upp á drykk, ekki einu sinni „appelsín.“ Né heldur munu þær koma og setjast við borðið hjá þér. Þær eru aðlaðandi, yfirleitt fallega vaxnar (ljóskur eru í meirihluta) og eru góðar að dansa.“ 28. apríl 2024 21:19 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Hann lærði aldrei nafnið mitt og kallaði mig alltaf bara bróður hans Jóns,“ segir Frikki. Hann lýsir því að fram undan hafi verið skemmtun á Fiskideginum mikla á Dalvík. Tónlistarfólkinu hafi verið flogið norður til Akureyrar og smalað í rútu. Öllum nema Ragga sem fékk aðeins ljúfari meðferð og ekið í bíl Frikki segir Hauk Henriksen þúsundþjalasmið hafa setið við stýrið og Raggi sagt geðveikar sögur. „Svo hringir hjá honum síminn og maður heyrir í honum. Jú það er strákur að keyra bílinn og bróðir hans Jóns er hérna,“ segir Frikki sem ber greinilega mikla virðingu fyrir Ragnari heitnum. Auk þess hafi hann ekki verið sá fyrsti til að vísa til hans sem bróður bróður síns. Á áfangastað hafi Ragnar farið út út bílnum og ákveðið að taka sénsinn. Hann hafi snúið sér að Frikka og sagt: „Blessaður Gústi.“ Frásögn Frikka er sprenghlægileg og má sjá að neðan. Klippa: Raggi Bjarna vissi aldrei hvað Friðrik Dór heitir
Kvöldstund með Eyþóri Inga Grín og gaman Tengdar fréttir Salurinn aldrei sungið eins mikið með einu lagi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti sjálfur Friðrik Dór Jónsson. 7. maí 2024 10:31 Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. 30. apríl 2024 10:30 „Það var alltaf draumur hjá honum að heimsækja Ísland aftur“ „Siðvenjur kvennanna á staðnum eru frekar skýrar og afdráttarlausar. Ef þú biður þær fallega þá dansa þær við þig en það þýðir samt ekki að þú megir bjóða þeim upp á drykk, ekki einu sinni „appelsín.“ Né heldur munu þær koma og setjast við borðið hjá þér. Þær eru aðlaðandi, yfirleitt fallega vaxnar (ljóskur eru í meirihluta) og eru góðar að dansa.“ 28. apríl 2024 21:19 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Salurinn aldrei sungið eins mikið með einu lagi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti sjálfur Friðrik Dór Jónsson. 7. maí 2024 10:31
Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. 30. apríl 2024 10:30
„Það var alltaf draumur hjá honum að heimsækja Ísland aftur“ „Siðvenjur kvennanna á staðnum eru frekar skýrar og afdráttarlausar. Ef þú biður þær fallega þá dansa þær við þig en það þýðir samt ekki að þú megir bjóða þeim upp á drykk, ekki einu sinni „appelsín.“ Né heldur munu þær koma og setjast við borðið hjá þér. Þær eru aðlaðandi, yfirleitt fallega vaxnar (ljóskur eru í meirihluta) og eru góðar að dansa.“ 28. apríl 2024 21:19