Segir að Viðar hafi ekki mætt á æfingu á leikdegi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 10:31 Viðar Örn Kjartansson gekk í raðir KA fyrir tímabilið. Mynd/KA Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir að Viðar Örn Kjartansson hafi ekki mætt á æfingu hjá KA á leikdegi. Framherjinn var ekki í leikmannahópi liðsins gegn KR á sunnudaginn. Í viðtali við Stöð 2 Sport fyrir leikinn gegn KR sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, að Viðar hefði einfaldlega ekki verið valinn í hópinn og þyrfti að vinna í sínum málum, meðal annars varðandi líkamlegt atgervi. Fjarvera Viðars í leiknum gegn KR var til umræðu í Stúkunni í gær. Þar veltu Guðmundur, Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson því hreinlega fyrir sér hvort Selfyssingurinn myndi spila fleiri leiki fyrir KA. „Þá verður við einnig að ræða Viðar Örn Kjartansson sem Haddi var spurður um í viðtali. Hann sagði bara: Hann komst ekki í hóp,“ sagði Guðmundur. „Samkvæmt okkar heimildum mætti Viðar Örn ekki á æfingu um morguninn á leikdegi. Haldið þið að þessu sé lokið? Það er mín tilfinning, að þessu sé lokið milli KA og Viðars.“ Ganga fullt af sögum Baldur tók þá við boltanum. „Það verður fróðlegt að sjá. Því ef þetta er rétt og hinn almenni fótboltaáhugamaður hefur pottþétt heyrt einhverjar sögur. Það ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar. Þangað til Haddi eða einhver hjá KA kemur fram og segir nákvæmlega stöðuna; þarna er gefin sú útskýring að hann sé ekki valinn í hóp,“ sagði Baldur. Klippa: Stúkan - Umræða um fjarveru Viðars „Þetta lítur ekki vel út. Þetta er stórt nafn. Í byrjun hefur þetta mögulega vakið miklar væntingar innan hópsins. Þetta er risa nafn og skora mikið í Evrópuboltanum. Menn fengu hann og gerðu væntingar. Hann kemur heim, skorar ekki á vellinum og maður heyrir sögur utan vallar og það er margt í gangi. Ég held að það sé erfitt að glíma við þetta. Eins og við ræddum í fyrsta leiknum var þetta veðmál. Ég veit ekki hvort þetta sé búið en vonandi fyrir KA, og það sem allir vonuðu, mun þetta borga sig. Það hefur ekki gert það hingað til og maður sér ekki hvernig það á að gerast. Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist á næstu dögum og við sjáum hvað gerist í næsta leik.“ Þarf að taka ákvörðun Viðar kom til KA fyrir einum og hálfum mánuði eða svo og Atli Viðar sagði að ef allt væri eins og það ætti að vera væri Viðar byrjaður að spila á fullu með KA. „Ef hlutirnir væru á hreinu og í lagi væri hann kominn í stand til að vera í leikmannahópnum. Það er alveg ljóst,“ sagði Atli Viðar. „Við vitum að Viðar Örn Kjartansson er nógu góður í fótbolta til að vera kominn í hópinn hjá KA þannig að mig langar í rauninni að hvetja þá til að taka þá ákvörðun sem þeir telja sig þurfa að taka. Það er ómögulegt fyrir þá, hópinn, stuðningsmennina og alla að hafa þetta svona hangandi yfir.“ Umræðuna um Viðar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Stúkan Tengdar fréttir „Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. 7. maí 2024 08:38 Öll mörkin í gær: Sjáðu hvernig HK vann meistarana og kóngurinn komst á blað HK kom sér af botni Bestu deildar karla í fótbolta í gær með óhemju óvæntum sigri á Íslandsmeisturum Víkings, 3-1. Mörkin úr öllum fjórum leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. 6. maí 2024 11:00 Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. 6. maí 2024 08:01 „Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek” Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. 5. maí 2024 20:05 Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. 5. maí 2024 18:05 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Í viðtali við Stöð 2 Sport fyrir leikinn gegn KR sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, að Viðar hefði einfaldlega ekki verið valinn í hópinn og þyrfti að vinna í sínum málum, meðal annars varðandi líkamlegt atgervi. Fjarvera Viðars í leiknum gegn KR var til umræðu í Stúkunni í gær. Þar veltu Guðmundur, Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson því hreinlega fyrir sér hvort Selfyssingurinn myndi spila fleiri leiki fyrir KA. „Þá verður við einnig að ræða Viðar Örn Kjartansson sem Haddi var spurður um í viðtali. Hann sagði bara: Hann komst ekki í hóp,“ sagði Guðmundur. „Samkvæmt okkar heimildum mætti Viðar Örn ekki á æfingu um morguninn á leikdegi. Haldið þið að þessu sé lokið? Það er mín tilfinning, að þessu sé lokið milli KA og Viðars.“ Ganga fullt af sögum Baldur tók þá við boltanum. „Það verður fróðlegt að sjá. Því ef þetta er rétt og hinn almenni fótboltaáhugamaður hefur pottþétt heyrt einhverjar sögur. Það ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar. Þangað til Haddi eða einhver hjá KA kemur fram og segir nákvæmlega stöðuna; þarna er gefin sú útskýring að hann sé ekki valinn í hóp,“ sagði Baldur. Klippa: Stúkan - Umræða um fjarveru Viðars „Þetta lítur ekki vel út. Þetta er stórt nafn. Í byrjun hefur þetta mögulega vakið miklar væntingar innan hópsins. Þetta er risa nafn og skora mikið í Evrópuboltanum. Menn fengu hann og gerðu væntingar. Hann kemur heim, skorar ekki á vellinum og maður heyrir sögur utan vallar og það er margt í gangi. Ég held að það sé erfitt að glíma við þetta. Eins og við ræddum í fyrsta leiknum var þetta veðmál. Ég veit ekki hvort þetta sé búið en vonandi fyrir KA, og það sem allir vonuðu, mun þetta borga sig. Það hefur ekki gert það hingað til og maður sér ekki hvernig það á að gerast. Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist á næstu dögum og við sjáum hvað gerist í næsta leik.“ Þarf að taka ákvörðun Viðar kom til KA fyrir einum og hálfum mánuði eða svo og Atli Viðar sagði að ef allt væri eins og það ætti að vera væri Viðar byrjaður að spila á fullu með KA. „Ef hlutirnir væru á hreinu og í lagi væri hann kominn í stand til að vera í leikmannahópnum. Það er alveg ljóst,“ sagði Atli Viðar. „Við vitum að Viðar Örn Kjartansson er nógu góður í fótbolta til að vera kominn í hópinn hjá KA þannig að mig langar í rauninni að hvetja þá til að taka þá ákvörðun sem þeir telja sig þurfa að taka. Það er ómögulegt fyrir þá, hópinn, stuðningsmennina og alla að hafa þetta svona hangandi yfir.“ Umræðuna um Viðar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Stúkan Tengdar fréttir „Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. 7. maí 2024 08:38 Öll mörkin í gær: Sjáðu hvernig HK vann meistarana og kóngurinn komst á blað HK kom sér af botni Bestu deildar karla í fótbolta í gær með óhemju óvæntum sigri á Íslandsmeisturum Víkings, 3-1. Mörkin úr öllum fjórum leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. 6. maí 2024 11:00 Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. 6. maí 2024 08:01 „Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek” Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. 5. maí 2024 20:05 Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. 5. maí 2024 18:05 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
„Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. 7. maí 2024 08:38
Öll mörkin í gær: Sjáðu hvernig HK vann meistarana og kóngurinn komst á blað HK kom sér af botni Bestu deildar karla í fótbolta í gær með óhemju óvæntum sigri á Íslandsmeisturum Víkings, 3-1. Mörkin úr öllum fjórum leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. 6. maí 2024 11:00
Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. 6. maí 2024 08:01
„Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek” Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. 5. maí 2024 20:05
Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. 5. maí 2024 18:05