Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2024 14:25 Kim Kardashian var meðal þeirra sem gerðu grín að Brady í gær. Getty/Matt Winkelmeyer Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Í beinni útsendingu á Netflix í gær var Tom Brady grillaður af vinum sínum og grínistum. Grillun kallast „roast“ á ensku og er tegund gríns þar sem einn einstaklingur er fenginn til að vera í sviðsljósinu og nokkrir koma og gera grín að honum og öðrum grillurum. Grillstjórinn var grínistinn Kevin Hart og meðal annarra sem mættu á svið voru fyrrverandi liðsfélagi hans Rob Gronkowski, uppistandararnir Jeff Ross og Andrew Schulz og Kim Kardashian. Þegar Kardashian mætti á sviðið þakkaði hún Hart fyrir að kynna sig inn og byrjaði á því að segja „Ég veit að margir gera grín að hæð þinni,“ en Hart er 157 sentimetrar að hæð. Fyrsti brandarinn sló ekki í gegn og baulað var á hana. Kardashian glotti bara, hélt áfram með grínið sitt og lét baulið ekki á sig fá. @olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound - Olivia Rivera Hollywood NFL Bíó og sjónvarp Grín og gaman Uppistand Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Í beinni útsendingu á Netflix í gær var Tom Brady grillaður af vinum sínum og grínistum. Grillun kallast „roast“ á ensku og er tegund gríns þar sem einn einstaklingur er fenginn til að vera í sviðsljósinu og nokkrir koma og gera grín að honum og öðrum grillurum. Grillstjórinn var grínistinn Kevin Hart og meðal annarra sem mættu á svið voru fyrrverandi liðsfélagi hans Rob Gronkowski, uppistandararnir Jeff Ross og Andrew Schulz og Kim Kardashian. Þegar Kardashian mætti á sviðið þakkaði hún Hart fyrir að kynna sig inn og byrjaði á því að segja „Ég veit að margir gera grín að hæð þinni,“ en Hart er 157 sentimetrar að hæð. Fyrsti brandarinn sló ekki í gegn og baulað var á hana. Kardashian glotti bara, hélt áfram með grínið sitt og lét baulið ekki á sig fá. @olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound - Olivia Rivera
Hollywood NFL Bíó og sjónvarp Grín og gaman Uppistand Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira