Eigendur 76ers gefa miða svo Knicks aðdáendur taki ekki aftur yfir Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 22:30 Þrátt fyrir að vera á útivelli voru aðdáendur NY Knicks mun meira áberandi í þriðja og fjórða leik liðanna Wells Fargo Center. Tim Nwachukwu/Getty Images Eigendur Philadelphia 76ers keyptu sjálfir og gáfu frá sér 2000 miða á leik liðsins gegn New York Knicks í úrslitakeppni NBA svo aðdáendur gestanna verði ekki eins sjáanlegir og síðasta leik. Knicks unnu fyrstu tvo leiki rimmunnar á sínum heimavelli. 76ers tóku þriðja leikinn í Philadelphia en lentu svo 3-1 undir í seinni heimaleik sínum þegar Jalen Brunson skaut liðið í kaf. Aðdáendur Knicks voru mjög áberandi og háværir á heimavelli 76ers. Joel Embiid gagnrýndi aðdáendur liðsins og sagðist vonsvikinn með stuðninginn úr stúkunni. 76ers sneru aftur til New York eftir tapið, unnu þann leik og minnkuðu muninn í einvíginu í 3-2. Eigendahópur 76ers, Michael Rubin, Josh Harris, David Blitzer og David Adelman, vildu ekki endurtaka það sem úrskeiðis fór í fyrri heimaleikjum og tilkynntu á samfélagsmiðlum að þeir hefðu sjálfir greitt fyrir 2000 miða á leikinn sem yrðu gefnir til aðdáenda liðsins. Josh Harris, David Blitzer, @david_adelman and I just bought more than 2,000 tix for Sixers Game 6 - we absolutely CANNOT let Knicks fans take over our arena again!!! Giving them to first responders, health care professionals and other local Philadelphia-based organizations once… https://t.co/HQkOWJpHgB— Michael Rubin (@michaelrubin) May 1, 2024 I need the @WellsFargoCtr full of @sixers fans….season tickets holders DO NOT SELL YOUR TICKETS to Knicks fans….I repeat DO NOT SELL YOUR TICKERS to Knicks fans! Pour into our @sixers! We can really do this ish man!!!— dawnstaley (@dawnstaley) May 1, 2024 The Philadelphia 76ers just announced that the team's owners (Josh Harris, David Blitzer, and David Adelman) have teamed up with Michael Rubin to buy more than 2,000 tickets to Game 6 against the New York Knicks.That's about 10% of the venue's entire capacity.The tickets will…— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 1, 2024 Leikur Philadelphia 76ers og New York Knicks hefst klukkan 01:00 í nótt og er í beinni útsendingu á NBA League Pass. NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Knicks unnu fyrstu tvo leiki rimmunnar á sínum heimavelli. 76ers tóku þriðja leikinn í Philadelphia en lentu svo 3-1 undir í seinni heimaleik sínum þegar Jalen Brunson skaut liðið í kaf. Aðdáendur Knicks voru mjög áberandi og háværir á heimavelli 76ers. Joel Embiid gagnrýndi aðdáendur liðsins og sagðist vonsvikinn með stuðninginn úr stúkunni. 76ers sneru aftur til New York eftir tapið, unnu þann leik og minnkuðu muninn í einvíginu í 3-2. Eigendahópur 76ers, Michael Rubin, Josh Harris, David Blitzer og David Adelman, vildu ekki endurtaka það sem úrskeiðis fór í fyrri heimaleikjum og tilkynntu á samfélagsmiðlum að þeir hefðu sjálfir greitt fyrir 2000 miða á leikinn sem yrðu gefnir til aðdáenda liðsins. Josh Harris, David Blitzer, @david_adelman and I just bought more than 2,000 tix for Sixers Game 6 - we absolutely CANNOT let Knicks fans take over our arena again!!! Giving them to first responders, health care professionals and other local Philadelphia-based organizations once… https://t.co/HQkOWJpHgB— Michael Rubin (@michaelrubin) May 1, 2024 I need the @WellsFargoCtr full of @sixers fans….season tickets holders DO NOT SELL YOUR TICKETS to Knicks fans….I repeat DO NOT SELL YOUR TICKERS to Knicks fans! Pour into our @sixers! We can really do this ish man!!!— dawnstaley (@dawnstaley) May 1, 2024 The Philadelphia 76ers just announced that the team's owners (Josh Harris, David Blitzer, and David Adelman) have teamed up with Michael Rubin to buy more than 2,000 tickets to Game 6 against the New York Knicks.That's about 10% of the venue's entire capacity.The tickets will…— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 1, 2024 Leikur Philadelphia 76ers og New York Knicks hefst klukkan 01:00 í nótt og er í beinni útsendingu á NBA League Pass.
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira