Særði minnst fimm með sverði í Lundúnum Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2024 09:19 Minnst fimm voru særðir áður en maðurinn var stöðvaður í morgun. Maður vopnaður sverði af japönskum stíl særði minnst fimm manns í Lundúnum í morgun. Maðurinn réðst á fólk í við Hainault lestarstöðina í úthverfi í norðausturhluta Lundúna, og var hann handtekinn í kjölfarið. Ekki er talið að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að snemma í morgun hafi borist tilkynning um að bíl hafi verið ekið á hús á svæðinu og að fólk hafi verið stungið. Maðurinn, sem er 36 ára gamall, virðist hafa ráðist á fólk af handahófi og særði hann einnig fyrstu tvo lögregluþjónana sem komu á vettvang. Samkvæmt frétt Sky News særði maðurinn fimm manns en hve alvarlega hann særði þau liggur ekki fyrir. Myndband sem tekið var af manninum í morgun hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. BREAKING: New footage shows a man wielding a sword, as five people are treated by paramedics following a stabbing attack in north east London.🔗 https://t.co/bTeU1qWDEH📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/iAxuhKHIVK— Sky News (@SkyNews) April 30, 2024 Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur hyllt lögregluþjóna og aðra sem settu sig í hættu við að stöðva manninn og heitið því að lögregluþjónar verði sýnilegri í hverfinu í framtíðinni. My statement on the incident in Hainault this morning. pic.twitter.com/rcH5gFe62g— Mayor of London (@MayorofLondon) April 30, 2024 Bretland England Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að snemma í morgun hafi borist tilkynning um að bíl hafi verið ekið á hús á svæðinu og að fólk hafi verið stungið. Maðurinn, sem er 36 ára gamall, virðist hafa ráðist á fólk af handahófi og særði hann einnig fyrstu tvo lögregluþjónana sem komu á vettvang. Samkvæmt frétt Sky News særði maðurinn fimm manns en hve alvarlega hann særði þau liggur ekki fyrir. Myndband sem tekið var af manninum í morgun hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. BREAKING: New footage shows a man wielding a sword, as five people are treated by paramedics following a stabbing attack in north east London.🔗 https://t.co/bTeU1qWDEH📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/iAxuhKHIVK— Sky News (@SkyNews) April 30, 2024 Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur hyllt lögregluþjóna og aðra sem settu sig í hættu við að stöðva manninn og heitið því að lögregluþjónar verði sýnilegri í hverfinu í framtíðinni. My statement on the incident in Hainault this morning. pic.twitter.com/rcH5gFe62g— Mayor of London (@MayorofLondon) April 30, 2024
Bretland England Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira