Verðbólgan úr sex prósentum í ár í 3,5 prósent árið 2026 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 09:12 Landsbankinn spáir því að verðbólguhjöðnunin muni taka nokkurn tíma. Vísir/Arnar Verðbólgan hefur náð hámarki en mun hjaðna hægt og ekki fara niður fyrir efri vikmörk Seðlabanka Íslands fyrr en árið 2026. Þá verða stýrivextir ekki lækkaðir fyrr en á síðasta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá hagfræðideildar Landsbankans til ársins 2026. Spáin gerir ráð fyrir samfelldum hagvexti næstu ár; 0,9 prósent á þessu ári, 2,2 prósent árið 2025 og 2,6 prósent árið 2026. Verðbólgan er sögð munu mælast sex prósent í ár en lækka í 4,4 prósent árið 2025 og 3,5 prósent árið 2026. „Við teljum að háir vextir haldi áfram að halda aftur af einkaneyslu en þó færist meiri kraftur í hana en á síðasta ári, þegar hún jókst aðeins um 0,5%. Samkvæmt spánni eykst einkaneysla um 0,9% í ár, 1,8% á næsta ári og um 2,5% árið 2026. Samneysla eykst líka smám saman öll árin, um á bilinu 1,5-1,9% á ári,“ segir í samantekt. Landsbankinn gerir ráð fyrir hægfara styrkingu krónunnar og jafnri fjölgun ferðamanna, úr 2,3 milljónum í ár í 2,5 milljónir árið 2026. Þá gerir bankinn ráð fyrir 6,6 prósent hækkun launa í ár, 6,1 prósent á næsta ári og 5,5 prósent árið 2026. Kaupmáttur muni aukast út spátímann. Atvinnuleysi verði að meðaltali fjögur prósent á þessu ári, 4,2 prósent árið 2025 og 3,9 prósent árið 2026. „Eftirspurnarþrýstingur virðist nokkur á íbúðamarkaði þrátt fyrir háa vexti og gerum við því ráð fyrir að íbúðaverð mælist að jafnaði 7% hærra í ár en í fyrra. Á næsta ári spáum við 8,8% hækkun íbúðaverðs og 7,7% hækkun árið 2026.“ Hagspá Landsbankans. Efnahagsmál Fasteignamarkaður Verðlag Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá hagfræðideildar Landsbankans til ársins 2026. Spáin gerir ráð fyrir samfelldum hagvexti næstu ár; 0,9 prósent á þessu ári, 2,2 prósent árið 2025 og 2,6 prósent árið 2026. Verðbólgan er sögð munu mælast sex prósent í ár en lækka í 4,4 prósent árið 2025 og 3,5 prósent árið 2026. „Við teljum að háir vextir haldi áfram að halda aftur af einkaneyslu en þó færist meiri kraftur í hana en á síðasta ári, þegar hún jókst aðeins um 0,5%. Samkvæmt spánni eykst einkaneysla um 0,9% í ár, 1,8% á næsta ári og um 2,5% árið 2026. Samneysla eykst líka smám saman öll árin, um á bilinu 1,5-1,9% á ári,“ segir í samantekt. Landsbankinn gerir ráð fyrir hægfara styrkingu krónunnar og jafnri fjölgun ferðamanna, úr 2,3 milljónum í ár í 2,5 milljónir árið 2026. Þá gerir bankinn ráð fyrir 6,6 prósent hækkun launa í ár, 6,1 prósent á næsta ári og 5,5 prósent árið 2026. Kaupmáttur muni aukast út spátímann. Atvinnuleysi verði að meðaltali fjögur prósent á þessu ári, 4,2 prósent árið 2025 og 3,9 prósent árið 2026. „Eftirspurnarþrýstingur virðist nokkur á íbúðamarkaði þrátt fyrir háa vexti og gerum við því ráð fyrir að íbúðaverð mælist að jafnaði 7% hærra í ár en í fyrra. Á næsta ári spáum við 8,8% hækkun íbúðaverðs og 7,7% hækkun árið 2026.“ Hagspá Landsbankans.
Efnahagsmál Fasteignamarkaður Verðlag Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira