Grafið undan fjölmiðlafrelsinu víða í Evrópu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 08:17 Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður hafa lokað algjörlega á aðgengi fjögurra fjölmiðla í landinu. epa/Robert Fico Fjölmiðlafrelsið stendur höllum fæti víðsvegar í Evrópu og er í verulegri hættu í nokkrum ríkjum, samkvæmt nýrri skýrslu Civil Liberties Union for Europe (Liberties) í Berlín. Guardian hefur eftir Evu Simon, talskonu Liberties, að sums staðar megi rekja þróunina beint til annað hvort andvaraleysis stjórnvalda eða aðgerða þeirra gegn fjölmiðlum. Simon segir innleiðingu nýrrar fjölmiðlalöggjafar Evrópusambandsins munu skipta sköpum. Hversu vel tekst til muni verða undir stjórnvöldum í hverju ríki komið en löggjöfin muni þýða að hægt verði að skjóta málum er varða fjölmiðla og starfsumhverfi þeirra til Evrópudómstóls. Samkvæmt skýrslunni sættu blaðamenn í Króatíu, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu líkamlegum árásum 2023 og í Ungverjalandi og Slóvakíu sættu þeir hótunum af hálfu kjörinna fulltrúa. Í Rúmeníu og Svíþjóð voru árásir á blaðamanna ekki rannsakaðar af lögreglu og í Frakklandi og Búlgaríu sættu blaðamenn árásum af hálfu lögreglu. Blaðamenn sættu reglulega lögsóknum í Króatíu, Grikklandi, Ítalíu, Hollandi og Svíþjóð og í Þýskalandi, Grikklandi, Hollandi og Póllandi sættu þeir njósnum með forritum á borð við Pegasus og Predator. Þá segir í skýrslunni að víða sé eignarhald fjölmiðla á höndum fárra einstaklinga og að sums staðar hafi blaðamenn verið útilokaðir frá blaðamannafundum og öðrum viðburðum vegna gagnrýnnar umfjöllunar um stjórnvöld. Evrópusambandið Fjölmiðlar Tjáningarfrelsi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Guardian hefur eftir Evu Simon, talskonu Liberties, að sums staðar megi rekja þróunina beint til annað hvort andvaraleysis stjórnvalda eða aðgerða þeirra gegn fjölmiðlum. Simon segir innleiðingu nýrrar fjölmiðlalöggjafar Evrópusambandsins munu skipta sköpum. Hversu vel tekst til muni verða undir stjórnvöldum í hverju ríki komið en löggjöfin muni þýða að hægt verði að skjóta málum er varða fjölmiðla og starfsumhverfi þeirra til Evrópudómstóls. Samkvæmt skýrslunni sættu blaðamenn í Króatíu, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu líkamlegum árásum 2023 og í Ungverjalandi og Slóvakíu sættu þeir hótunum af hálfu kjörinna fulltrúa. Í Rúmeníu og Svíþjóð voru árásir á blaðamanna ekki rannsakaðar af lögreglu og í Frakklandi og Búlgaríu sættu blaðamenn árásum af hálfu lögreglu. Blaðamenn sættu reglulega lögsóknum í Króatíu, Grikklandi, Ítalíu, Hollandi og Svíþjóð og í Þýskalandi, Grikklandi, Hollandi og Póllandi sættu þeir njósnum með forritum á borð við Pegasus og Predator. Þá segir í skýrslunni að víða sé eignarhald fjölmiðla á höndum fárra einstaklinga og að sums staðar hafi blaðamenn verið útilokaðir frá blaðamannafundum og öðrum viðburðum vegna gagnrýnnar umfjöllunar um stjórnvöld.
Evrópusambandið Fjölmiðlar Tjáningarfrelsi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira