Brynja og Þórhallur kveðja Nýlendugötuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2024 23:18 Hjónin Brynja Nordquist og Þórhallur Gunnarsson í heimsókn á veitingastaðnum Önnu Jónu sem er í göngufæri við heimili þeirra. Brynja Nordquist fyrrverandi flugfreyja og Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður hafa sett hús sitt við Nýlendugötu á sölu. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu en fermetraverðið er í hærra lagi eða 1,2 milljón á fermetrann. „Við Brynja keyptum þetta hús við Nýlendugötu fyrir 28 árum og eigum eftir að kveðja það með söknuði. Áður fyrr hélt ég að ekki væri hægt að tengjast húsi tilfinningalegum böndum en það er rangt. Líklega er ástæðan sú að á hverju ári höfum við farið í framkvæmdir með hjálp frábærra arkitekta og listamanna í smíðum,“ segir Þórhallur í færslu á Facebook. „Þannig tókst okkur að færa húsið í upprunalegt horf að utanverðu og gera mikla endurbætur að innan. Við fengum stuðning frá Húsfriðunarvernd sem við erum þakklát fyrir og erum stolt af því að hafa fengið viðurkenningu frá Reykjavíkurborg fyrir þetta fallega hús.“ Húsið hafi verið kallað Hús hamingjunnar, sem sé svolítið væmið, en eftir því sem hjónin viti best hafi öllum liðið vel sem búið hafa í húsinu. „En... án þess að alhæfa um tilfinningar fyrri eigenda getum við Brynja fullyrt að hér höfum við verið hamingjusöm.“ Húsið er mikið uppgert.Fasteignaljósmyndun Svalirnar eru í vesturátt.Fasteignaljósmyndun Falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Uppgert baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Eldhúsinnréttingin er svört og hvít.Fasteignaljósmyndun Fleiri myndir á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Við Brynja keyptum þetta hús við Nýlendugötu fyrir 28 árum og eigum eftir að kveðja það með söknuði. Áður fyrr hélt ég að ekki væri hægt að tengjast húsi tilfinningalegum böndum en það er rangt. Líklega er ástæðan sú að á hverju ári höfum við farið í framkvæmdir með hjálp frábærra arkitekta og listamanna í smíðum,“ segir Þórhallur í færslu á Facebook. „Þannig tókst okkur að færa húsið í upprunalegt horf að utanverðu og gera mikla endurbætur að innan. Við fengum stuðning frá Húsfriðunarvernd sem við erum þakklát fyrir og erum stolt af því að hafa fengið viðurkenningu frá Reykjavíkurborg fyrir þetta fallega hús.“ Húsið hafi verið kallað Hús hamingjunnar, sem sé svolítið væmið, en eftir því sem hjónin viti best hafi öllum liðið vel sem búið hafa í húsinu. „En... án þess að alhæfa um tilfinningar fyrri eigenda getum við Brynja fullyrt að hér höfum við verið hamingjusöm.“ Húsið er mikið uppgert.Fasteignaljósmyndun Svalirnar eru í vesturátt.Fasteignaljósmyndun Falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Uppgert baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Eldhúsinnréttingin er svört og hvít.Fasteignaljósmyndun Fleiri myndir á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira