Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2024 11:30 Þegar Xabi Alonso tók við Bayer Leverkusen var liðið í fallsæti. getty/Alex Gottschalk Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. Undir stjórn Alonsos varð Leverkusen þýskur meistari í fyrsta sinn. Liðið er ósigrað í 44 leikjum í öllum keppnum í vetur og getur enn unnið tvo titla til viðbótar; þýsku bikarkeppnina og Evrópudeildina. Árangur Alonsos með Leverkusen hefur gert hann að einum eftirsóttasta knattspyrnustjóra Evrópu og hann var meðal annars orðaður við sín gömlu lið, Liverpool og Bayern, sem eru bæði í stjóraleit. Dietmar Hamann, sem lék með Alonso hjá Liverpool, hrósar honum fyrir að vera áfram hjá Leverkusen. „Ég held að hann hafi tekið rétta ákvörðun. Hann þarf ekki að sanna neitt,“ sagði Hamann. „Hann hefur verið hjá Bayern, Liverpool og Real Madrid. Hann vann allt sem leikmaður. Svo það er ekki eins og hann hafi ekki upplifað það. Svo ég held að hann hafi tekið réttu ákvörðunina því það er ekki hættulaust að taka við af Jürgen Klopp hjá Liverpool. Við höfum séð hvað gerðist hjá Arsenal og Manchester United þegar Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson hættu. Ég held að það sé ómögulegt að fylgja í fótspor stjóra sem hann átt jafn mikilli velgengni að fagna og er jafn dáður og Klopp.“ Hamann sagði jafnframt að Alonso sé að þjálfa frábært lið sem geti náð langt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Arne Slot, stjóri Feyenoord, er á barmi þess að taka við Liverpool á meðan Ralf Rangnick, landsliðsþjálfari Austurríkis, þykir líklegastur til að verða næsti stjóri Bayern. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Undir stjórn Alonsos varð Leverkusen þýskur meistari í fyrsta sinn. Liðið er ósigrað í 44 leikjum í öllum keppnum í vetur og getur enn unnið tvo titla til viðbótar; þýsku bikarkeppnina og Evrópudeildina. Árangur Alonsos með Leverkusen hefur gert hann að einum eftirsóttasta knattspyrnustjóra Evrópu og hann var meðal annars orðaður við sín gömlu lið, Liverpool og Bayern, sem eru bæði í stjóraleit. Dietmar Hamann, sem lék með Alonso hjá Liverpool, hrósar honum fyrir að vera áfram hjá Leverkusen. „Ég held að hann hafi tekið rétta ákvörðun. Hann þarf ekki að sanna neitt,“ sagði Hamann. „Hann hefur verið hjá Bayern, Liverpool og Real Madrid. Hann vann allt sem leikmaður. Svo það er ekki eins og hann hafi ekki upplifað það. Svo ég held að hann hafi tekið réttu ákvörðunina því það er ekki hættulaust að taka við af Jürgen Klopp hjá Liverpool. Við höfum séð hvað gerðist hjá Arsenal og Manchester United þegar Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson hættu. Ég held að það sé ómögulegt að fylgja í fótspor stjóra sem hann átt jafn mikilli velgengni að fagna og er jafn dáður og Klopp.“ Hamann sagði jafnframt að Alonso sé að þjálfa frábært lið sem geti náð langt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Arne Slot, stjóri Feyenoord, er á barmi þess að taka við Liverpool á meðan Ralf Rangnick, landsliðsþjálfari Austurríkis, þykir líklegastur til að verða næsti stjóri Bayern.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira