„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2024 09:30 Arnar Grétarsson hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum gegn Stjörnunni að athuga. vísir/diego Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti