Komu saman vegna þrjátíu ára afmælis Pulp Fiction Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 10:39 Harvey Keitel, Samuel L. Jackson Uma Thurman og John Travolta á rauða dreglinum. AP Það vantaði ekki stórstjörnurnar þegar haldið var upp á að þrjátíu ár væru í ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar Pulp Fiction, eða Reyfara eins og myndin var nefnd á íslansku. Margir aðalleikara myndarinnar söfnuðust af því tilefni saman sérstökum viðburði TCM Classic Film Festival í í Chinese Theatre í Los Angeles í gær. Kvikmyndin, sem er í leikstjórn Quentin Tarantino, var á sínum tíma frumsýnd í Cannes í Frakklandi í maí 1994 og átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Meðal þeirra leikara sem mættu á viðburðinn í gær voru Uma Thurman, sem fór með hlutverk Mia Wallace í myndinni, John Travolta sem túlkaði Vincent Vega, Samuel L. Jackson sem fór með hlutverk Jules Winnfield og Harvey Keitel sem túlkaði The Wolf. Að neðan má sjá myndir af viðburðinum í gær. Fagnaðarfundir John Travolta og Umu Thurman.AP Samuel L. Jackson og eiginkona hans LaTanya Richardson Jackson.AP Phil LaMarr fór með lítið hlutverk í Pulp Fiction.AP Mr Vincent Vega.AP Uma og John tóku vafalaust dansspor á rauða dreglinum.AP Rosanna Arquette var eftirminnileg í hlutverki sínu sem Jody.AP Emma og Tallulah Willis, eiginkona og dóttir leikarans Bruce Willis sem fór með hlutverk Butch í myndinni. Bruce Willis glímir við heilabilun og var ekki viðstaddur viðburðinn í gær.AP Uma Thurman var glæsileg á rauða dreglinum.AP Leikkonan Julia Sweeney lét sig ekki vanta. Hún fór með hlutverk Raquel sem var með karakter. Eða hvað?AP Tallulah Willis, dóttir Bruce WIllis.AP Að neðan má svo sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin, sem er í leikstjórn Quentin Tarantino, var á sínum tíma frumsýnd í Cannes í Frakklandi í maí 1994 og átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Meðal þeirra leikara sem mættu á viðburðinn í gær voru Uma Thurman, sem fór með hlutverk Mia Wallace í myndinni, John Travolta sem túlkaði Vincent Vega, Samuel L. Jackson sem fór með hlutverk Jules Winnfield og Harvey Keitel sem túlkaði The Wolf. Að neðan má sjá myndir af viðburðinum í gær. Fagnaðarfundir John Travolta og Umu Thurman.AP Samuel L. Jackson og eiginkona hans LaTanya Richardson Jackson.AP Phil LaMarr fór með lítið hlutverk í Pulp Fiction.AP Mr Vincent Vega.AP Uma og John tóku vafalaust dansspor á rauða dreglinum.AP Rosanna Arquette var eftirminnileg í hlutverki sínu sem Jody.AP Emma og Tallulah Willis, eiginkona og dóttir leikarans Bruce Willis sem fór með hlutverk Butch í myndinni. Bruce Willis glímir við heilabilun og var ekki viðstaddur viðburðinn í gær.AP Uma Thurman var glæsileg á rauða dreglinum.AP Leikkonan Julia Sweeney lét sig ekki vanta. Hún fór með hlutverk Raquel sem var með karakter. Eða hvað?AP Tallulah Willis, dóttir Bruce WIllis.AP Að neðan má svo sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira