Samantha Davis er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. apríl 2024 09:42 Davies fjölskyldan, þau Samantha og Warwick Davis ásamt börnunum sínum þeim Annabelle og Harrison. Tommaso Boddi/Variety/Getty Images Samantha Davis, góðgerðarfrömuður og leikkona er látin. Hún var 53 ára gömul og var eiginkona leikarans Warwick Davis. Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis) Bretland Hollywood Andlát Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis)
Bretland Hollywood Andlát Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira