Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Edduverðlaunin Edduverðlaunin fóru fram með pompi og prakt á laugardagskvöldið þar sem kvikmynda- og sjónvarpsfólk var samankomið til þess að uppskera og fagna síðasta ári. Nína Dögg Filipusdóttir fékk verðlaun fyrir leik sinn í aukahlutverki í kvikmyndinni Villibráð. Kvikmyndin fékk alls þrenn verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir fagnaði Villbráðargenginu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Bjarni Snæbjörnsson og María Thelma veittu tvenn verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) View this post on Instagram A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93) Patrekur Jaime var glæsilegur eins og alltaf. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Birna Rún Eiríksdóttir lét sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Skvísur landsins djömmuðu saman Tónleikarnir Mamma þarf að djamma fóru fram í Háskólabíói á laugardagskvöld. „Þessar tvær mömmur djömmuðu með 1000 öðrum gellum í gær og ca.6 körlum, skrifar Eva Ruza við sæta mynd af sér og Jóhönnu. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Afmæli Bríetar Tónlistarkonan Bríet Isis fagnaði 25 ára afmæli sínu með tilheyrandi tónlistarveislu á Kaffi Flóru um helgina. Helsta tónlistarfólk landsins tróð upp og skemmtu gestum. Má þar nefna Birgittu Haukdal, Röggu Gísla, GDRN, Birni, Unnstein Manuel og Auðunn Blöndal. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Árshátíð Word Class Árshátíð World Class fór fram í Sjálandi Garðabæ um helgina. Þema kvöldsins var all white og mættu starfsmenn fyrirtækisins prúðbúnir í hvítum klæðnaði. Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, lét sig ekki vanta og mætti glæsileg í hvítum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar, þekktur undir nafninu Thug father, segist hafa farið all in í klæðaburði á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Davi ð Ru nar (@thugfather) Sjúkur í sína Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson er sjúkur í sína og birti skemmtilega mynd af sér og eiginkonu sinni, Hafdísi Jónsdóttur, í tilefni af 38 ára afmæli hennar í vikunni. Við hlið Hafdsíar má sjá glitta í Lísu Hafliðadóttur eiginkonu Friðrik Dórs, sem fær þó enga athygli. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Afhenti Palla frænda verðlaun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra afhenti verðlaun í Meistaradeildinni í hestaíþróttum um helgina. „Það var því sérstaklega gaman í gær að afhenda verðlaun í Meistaradeildinni að Palli bar sigur úr bítum á Vísi sínum í töltkeppninni.“ View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Notaleg helgi Rauveruleikastjarna Sunneva Einars nýtti helgina í afslöppun og göngutúra með hundinn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Stakk af í sólina Brynja Dan Gunnarsdóttir, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, nýtur lífsins í sólinni á Tenerife með kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Loksins helgi Elísabet Gunnarsdóttir tók fagnandi á móti föstudeginum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Slökun og spa Andrea Magnúsdóttir athafnakona er líklega endurnærð eftir helgina þar sem hún einkenndist af slökun, jóga, spa og gufuböðum í góðum hópi kvenna. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Helgi á Helgafelli Helgi fór á Helgafell um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Sundlaugpartý í Sundhöllinni Tinna Alavis gerði sér lítið fyrir og hélt upp á 10 ára afmæli dótturinnar Ísabellu í Sundhöllinni í Reykjavík. Sannkallað draum afmæli. View this post on Instagram A post shared by Tinna Alavis (@alavis.is) Draumar verða að veruleika Þjálfarinn Sandra Helgadóttir og eiginmaður hennar Hilmir Arnarson eiga von á sínu fyrsta barni í lok september. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Edduverðlaunin Stjörnulífið Ástin og lífið Barnalán Tímamót Samkvæmislífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Edduverðlaunin Edduverðlaunin fóru fram með pompi og prakt á laugardagskvöldið þar sem kvikmynda- og sjónvarpsfólk var samankomið til þess að uppskera og fagna síðasta ári. Nína Dögg Filipusdóttir fékk verðlaun fyrir leik sinn í aukahlutverki í kvikmyndinni Villibráð. Kvikmyndin fékk alls þrenn verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir fagnaði Villbráðargenginu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Bjarni Snæbjörnsson og María Thelma veittu tvenn verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) View this post on Instagram A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93) Patrekur Jaime var glæsilegur eins og alltaf. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Birna Rún Eiríksdóttir lét sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Skvísur landsins djömmuðu saman Tónleikarnir Mamma þarf að djamma fóru fram í Háskólabíói á laugardagskvöld. „Þessar tvær mömmur djömmuðu með 1000 öðrum gellum í gær og ca.6 körlum, skrifar Eva Ruza við sæta mynd af sér og Jóhönnu. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Afmæli Bríetar Tónlistarkonan Bríet Isis fagnaði 25 ára afmæli sínu með tilheyrandi tónlistarveislu á Kaffi Flóru um helgina. Helsta tónlistarfólk landsins tróð upp og skemmtu gestum. Má þar nefna Birgittu Haukdal, Röggu Gísla, GDRN, Birni, Unnstein Manuel og Auðunn Blöndal. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Árshátíð Word Class Árshátíð World Class fór fram í Sjálandi Garðabæ um helgina. Þema kvöldsins var all white og mættu starfsmenn fyrirtækisins prúðbúnir í hvítum klæðnaði. Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, lét sig ekki vanta og mætti glæsileg í hvítum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar, þekktur undir nafninu Thug father, segist hafa farið all in í klæðaburði á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Davi ð Ru nar (@thugfather) Sjúkur í sína Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson er sjúkur í sína og birti skemmtilega mynd af sér og eiginkonu sinni, Hafdísi Jónsdóttur, í tilefni af 38 ára afmæli hennar í vikunni. Við hlið Hafdsíar má sjá glitta í Lísu Hafliðadóttur eiginkonu Friðrik Dórs, sem fær þó enga athygli. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Afhenti Palla frænda verðlaun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra afhenti verðlaun í Meistaradeildinni í hestaíþróttum um helgina. „Það var því sérstaklega gaman í gær að afhenda verðlaun í Meistaradeildinni að Palli bar sigur úr bítum á Vísi sínum í töltkeppninni.“ View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Notaleg helgi Rauveruleikastjarna Sunneva Einars nýtti helgina í afslöppun og göngutúra með hundinn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Stakk af í sólina Brynja Dan Gunnarsdóttir, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, nýtur lífsins í sólinni á Tenerife með kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Loksins helgi Elísabet Gunnarsdóttir tók fagnandi á móti föstudeginum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Slökun og spa Andrea Magnúsdóttir athafnakona er líklega endurnærð eftir helgina þar sem hún einkenndist af slökun, jóga, spa og gufuböðum í góðum hópi kvenna. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Helgi á Helgafelli Helgi fór á Helgafell um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Sundlaugpartý í Sundhöllinni Tinna Alavis gerði sér lítið fyrir og hélt upp á 10 ára afmæli dótturinnar Ísabellu í Sundhöllinni í Reykjavík. Sannkallað draum afmæli. View this post on Instagram A post shared by Tinna Alavis (@alavis.is) Draumar verða að veruleika Þjálfarinn Sandra Helgadóttir og eiginmaður hennar Hilmir Arnarson eiga von á sínu fyrsta barni í lok september. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga)
Edduverðlaunin Stjörnulífið Ástin og lífið Barnalán Tímamót Samkvæmislífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34
Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01