Hjól rúllaði undan strætó í Hlíðunum Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2024 20:00 Strætisvagninn staðnæmdist fyrir utan Hlíðaskóla eftir að hjól rúllaði undan honum. Vísir Engan sakaði þegar hjól rúllaði undan strætisvagni á ferð í Hamrahlíð í Reykjavík í kvöld. Hjólið rúllaði niður götuna og staðnæmdist á hringtorgi í Lönguhlíð. Farþegi segir bílstjóra, farþegum og öðrum vegfarendum hafa verið stefnt í hættu. Leið 13 var á leið vestur Hamrahlíð þegar hjól bílstjóramegin losnaði og rúllaði undan vagninum um klukkan sjö í kvöld, að sögn Ingunnar Jónsdóttur, eins farþeganna sem var um borð. Vagninn stöðvaðist fyrir utan Hlíðaskóla en hjólið rúllaði niður á hringtorgið sem er á gatnamótum Hamrahlíðar, Lönguhlíðar og Eskihlíðar. Ingunn segir að vagninn hafi ekki verið á mikilli ferð þegar hjólið losnaði enda sé hámarkshraði í Hamrahlíð þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Hjólið segir hún ekki hafa rekist á neitt áður en það rúllaði á endanum á hliðina. Hjólið á hringtorginu við vesturenda Hamrahlíðar.Ingunn Jónsdóttir Allir farþegar þurftu að yfirgefa vagninn eftir óhappið og segir Ingunn að bílstjórinn hafi brugðist vel við þó að hann hafi verið í nokkru uppnámi yfir því sem gerðist. Hann hafi sagst upplifa fálæti frá Strætó sem hann hafi látið vita að eitthvað bjátaði á áður en dekkið sagði skilið við vagninn. Ingunn segir greinilega einhverju ábótavant í viðhaldi hjá Strætó þrátt fyrir að farþegagjöld hafi nýlega verið hækkuð. Bílstjóra, farþegum og öðrum í umferðinni hafi verið stefnt í mikla hættu. „Það er leitt að sjá hvernig Strætó er haldið niðri af stjórnmálamönnum og stjórn Strætó. Við eigum skilið að betur sé staðið að almenningssamgöngum,“ segir hún. Strætó Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Leið 13 var á leið vestur Hamrahlíð þegar hjól bílstjóramegin losnaði og rúllaði undan vagninum um klukkan sjö í kvöld, að sögn Ingunnar Jónsdóttur, eins farþeganna sem var um borð. Vagninn stöðvaðist fyrir utan Hlíðaskóla en hjólið rúllaði niður á hringtorgið sem er á gatnamótum Hamrahlíðar, Lönguhlíðar og Eskihlíðar. Ingunn segir að vagninn hafi ekki verið á mikilli ferð þegar hjólið losnaði enda sé hámarkshraði í Hamrahlíð þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Hjólið segir hún ekki hafa rekist á neitt áður en það rúllaði á endanum á hliðina. Hjólið á hringtorginu við vesturenda Hamrahlíðar.Ingunn Jónsdóttir Allir farþegar þurftu að yfirgefa vagninn eftir óhappið og segir Ingunn að bílstjórinn hafi brugðist vel við þó að hann hafi verið í nokkru uppnámi yfir því sem gerðist. Hann hafi sagst upplifa fálæti frá Strætó sem hann hafi látið vita að eitthvað bjátaði á áður en dekkið sagði skilið við vagninn. Ingunn segir greinilega einhverju ábótavant í viðhaldi hjá Strætó þrátt fyrir að farþegagjöld hafi nýlega verið hækkuð. Bílstjóra, farþegum og öðrum í umferðinni hafi verið stefnt í mikla hættu. „Það er leitt að sjá hvernig Strætó er haldið niðri af stjórnmálamönnum og stjórn Strætó. Við eigum skilið að betur sé staðið að almenningssamgöngum,“ segir hún.
Strætó Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira