Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Sindri Sverrisson skrifar 10. apríl 2024 13:31 Andri Lucas Guðjohnsen hefur heldur betur reynst Lyngby dýrmætur á leiktíðinni í vetur. Getty/Lars Ronbog Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira