Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi.
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar