Skoðun

Höfuðstólaálag

Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar

Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga.

Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum.

Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta,

Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. 

Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans.

Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.

Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu.

Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri.

Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta.

Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi.

Höfundur er forsetaframbjóðandi.




Skoðun

Sjá meira


×