Pallborðið: Fortíðardraugar og framtíðaráskoranir nýrrar ríkisstjórnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. apríl 2024 08:57 Þingmennirnir Þorbjörg Sigríður, Teitur Björn og Þórhildur Sunna eru gestir Pallborðsins í dag. Ráðherrar, gamlir og nýir, taka við lyklavöldum í fjórum ráðuneytum í dag, eftir myndun nýrrar ríkistjórnar í kjölfar samningaviðræðna síðustu daga. Sitt sýnist hverjum; Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn skömmu eftir að hafa sagt af sér sem fjármálaráðherra sökum vanhæfis við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka og þá fer Svandís Svavarsdóttir í innviðaráðuneytið eftir að hafa átt yfir höfði sér vantrauststillögu sem matvælaráðherra. Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna þriggja segjast hafa náð saman um málefnin til að ljúka kjörtímabilinu en mikill ágreiningur hefur verið uppi það sem af er liðið og þá sérstaklega milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Fjöldi mála er óafgreiddur sem deilt hefur verið um; útlendingamálin, orkumálin og framtíð hvalveiða, svo fátt eitt sé nefnt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði í gær að það væri algjörlega óvíst hvort ríkisstjórnin lifði út kjörtímabilið, meðal annars vegna vaxandi ólgu í baklandi VG. Nýjustu vendingar í pólitíkinni verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 13. Gestir Pallborðsins verða Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Pallborðið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Sitt sýnist hverjum; Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn skömmu eftir að hafa sagt af sér sem fjármálaráðherra sökum vanhæfis við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka og þá fer Svandís Svavarsdóttir í innviðaráðuneytið eftir að hafa átt yfir höfði sér vantrauststillögu sem matvælaráðherra. Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna þriggja segjast hafa náð saman um málefnin til að ljúka kjörtímabilinu en mikill ágreiningur hefur verið uppi það sem af er liðið og þá sérstaklega milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Fjöldi mála er óafgreiddur sem deilt hefur verið um; útlendingamálin, orkumálin og framtíð hvalveiða, svo fátt eitt sé nefnt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði í gær að það væri algjörlega óvíst hvort ríkisstjórnin lifði út kjörtímabilið, meðal annars vegna vaxandi ólgu í baklandi VG. Nýjustu vendingar í pólitíkinni verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 13. Gestir Pallborðsins verða Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Pallborðið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira