UEFA segir að leikirnir fari fram þrátt fyrir hryðjuverkaógn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 15:30 Erling Haaland verður í sviðsljósinu með Manchester City á Bernabeu í kvöld. Getty/Justin Setterfield Knattspyrnusamband Evrópu segist vita af hótunum um hryðjuverkaárás í tengslum við leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikirnir fara fram í kvöld og annað kvöld. UEFA segir jafnframt að leikirnir muni fara fram þrátt fyrir hættu á ódæðisverkum. Á samfélagskvöldmiðlum mátti í vikunni finna færslu þar sem sagt var að það væri von á hryðjuverkaárás á einum leikjanna í Meistaradeildinni en pósturinn á að hafa komið frá ISIS-liða. Vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir horfa til stórra íþróttaviðburða á næstu vikum og mánuðum og Ólympíuleikarnir í París eru þar ofarlega á blaði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það eru hins vegar þessir risaleikir í Meistaradeildinni sem eiga sviðsljósið næstu tvö kvöld. Arsenal tekur á móti Bayern München í London í kvöld og á sama tíma mætast Real Madrid og Manchester City í Madrid. Annað kvöld tekur Paris Saint-Germain á móti Barcelona í París og lið Atlético Madrid og Borussia Dortmund mætast í Madrid. Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt það að aukin öryggisgæsla verði í kringum leikinn í París og kemur það til vegna fyrrnefndra hótanna. Spænska innanríkisráðuneytið segir að yfir tvö þúsund auka öryggisverðir verða á vakt en vanalegt er á fótboltaleik hjá Real og Atletico. UEFA mun hafa samband við aðila á hverjum stað til að fara betur yfir málin. Leikirnir verða aftur á móti spilaðir í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Leikur Arsenal og Bayern München verðir á Stöð 2 Sport 2 en leikur Real Madrid og Manchester City á Vodafone Sport. Upphitun fyrir kvöldið hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18.35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
UEFA segir jafnframt að leikirnir muni fara fram þrátt fyrir hættu á ódæðisverkum. Á samfélagskvöldmiðlum mátti í vikunni finna færslu þar sem sagt var að það væri von á hryðjuverkaárás á einum leikjanna í Meistaradeildinni en pósturinn á að hafa komið frá ISIS-liða. Vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir horfa til stórra íþróttaviðburða á næstu vikum og mánuðum og Ólympíuleikarnir í París eru þar ofarlega á blaði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það eru hins vegar þessir risaleikir í Meistaradeildinni sem eiga sviðsljósið næstu tvö kvöld. Arsenal tekur á móti Bayern München í London í kvöld og á sama tíma mætast Real Madrid og Manchester City í Madrid. Annað kvöld tekur Paris Saint-Germain á móti Barcelona í París og lið Atlético Madrid og Borussia Dortmund mætast í Madrid. Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt það að aukin öryggisgæsla verði í kringum leikinn í París og kemur það til vegna fyrrnefndra hótanna. Spænska innanríkisráðuneytið segir að yfir tvö þúsund auka öryggisverðir verða á vakt en vanalegt er á fótboltaleik hjá Real og Atletico. UEFA mun hafa samband við aðila á hverjum stað til að fara betur yfir málin. Leikirnir verða aftur á móti spilaðir í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Leikur Arsenal og Bayern München verðir á Stöð 2 Sport 2 en leikur Real Madrid og Manchester City á Vodafone Sport. Upphitun fyrir kvöldið hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18.35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira