Bronny James skráir sig í nýliðaval NBA deildarinnar Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 07:01 Bronny James með föður sínum, NBA leikmanninum Lebron James. Spila þeir báðir í NBA deildinni á næsta tímabili? Vísir/Getty Bronny James, sonur NBA goðsagnarinnar LeBron James ætlar sér að vera á meðal leikmanna í komandi nýliðavali NBA deildarinnnar. Bronny, sem er enn gjaldgengur í háskólaboltanum í Bandaríkjunum ætlar um leið að halda þeim möguleika enn opnum en fróðlegt veðrur að sjá hvernig piltinum mun vegna í framhaldinu. Athyglisvert í meira lagi, ekki bara sökum þess hver faðir hans er og sú staðreynd að sá er enn spilandi í NBA deildinni með liði Los Angeles Lakers, heldur einnig sökum þeirrar staðreyndar að fyrir innan við ári síðan fór Bronny í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Kaliforníu. Bronny var lagður inn á sjúkrahús og dvaldi á gjörgæsludeild í þrjá daga en var seinna útskrifaður og gefið grænt ljós, fjórum mánuðum síðar, á að halda áfram með sinn leikmannaferil. „Þetta ár hefur einkennst af hæðum og lægðum en bætt mig sem manneskju, nemanda og íþróttamann,“ segir Bronny í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni um að skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar. Faðir hans, LeBron James, er á meðal bestu leikmanna í sögu NBA deildarinnar og verður fróðlegt að sjá hvort að feðgarnir fái tækifæri til að annað hvort spila saman eða á móti hvor öðrum í deildinni á næsta tímabili. LeBron hefur í það minnsta áður lýst yfir löngun sinni að spila við hlið sona sinna í NBA áður en leikmannaferlinum lýkur. Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram dagana 26.-27.júní síðar á þessu ári. NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Sjá meira
Bronny, sem er enn gjaldgengur í háskólaboltanum í Bandaríkjunum ætlar um leið að halda þeim möguleika enn opnum en fróðlegt veðrur að sjá hvernig piltinum mun vegna í framhaldinu. Athyglisvert í meira lagi, ekki bara sökum þess hver faðir hans er og sú staðreynd að sá er enn spilandi í NBA deildinni með liði Los Angeles Lakers, heldur einnig sökum þeirrar staðreyndar að fyrir innan við ári síðan fór Bronny í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Kaliforníu. Bronny var lagður inn á sjúkrahús og dvaldi á gjörgæsludeild í þrjá daga en var seinna útskrifaður og gefið grænt ljós, fjórum mánuðum síðar, á að halda áfram með sinn leikmannaferil. „Þetta ár hefur einkennst af hæðum og lægðum en bætt mig sem manneskju, nemanda og íþróttamann,“ segir Bronny í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni um að skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar. Faðir hans, LeBron James, er á meðal bestu leikmanna í sögu NBA deildarinnar og verður fróðlegt að sjá hvort að feðgarnir fái tækifæri til að annað hvort spila saman eða á móti hvor öðrum í deildinni á næsta tímabili. LeBron hefur í það minnsta áður lýst yfir löngun sinni að spila við hlið sona sinna í NBA áður en leikmannaferlinum lýkur. Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram dagana 26.-27.júní síðar á þessu ári.
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Sjá meira