Allir reknir af velli eftir hópslagsmál í upphafi leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 08:01 Fólk borgaði sig inn á leik og hélt það myndi sjá íshokkí en fékk einnig að sjá áhugamenn keppa í hnefaleikum. Bruce Bennett/Getty Images Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks nágrannaliðanna New York Rangers og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí á dögunum. Um leið og leikurinn var flautaður á brutust út hópslagsmál milli þeirra tíu leikmanna sem voru inn á og voru allir reknir af velli. Það er ekki langt síðan Vísir fjallaði um það að slagsmál lifðu enn góðu lífi í íshokkí vestanhafs og þetta var enn ein sönnunin á því. Í frétt AP um málið segir að „aðalbardagi kvöldsins“ hafi verið á milli Matt Rempe í liði Rangers og Kurtis MacDermid í liði Devils. A FULL ON 5v5 LINE BRAWL TO START THE GAME CHAOS AT MSG pic.twitter.com/k95BsP34xA— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) April 3, 2024 Þegar liðin mættust í Madison Square Garden í New York þann 11. mars síðastliðinn ákvað MacDermid að bjóða Rempe upp í dans en sá síðarnefndi neitaði. Síðar í leiknum rak Rempe olnboga sinn í andlit varnarmannsins Jonas Siegenthaler með þeim afleiðingum að hann gat ekki spilað meira það kvöld og Rempe var dæmdur í fjögurra leikja bann. Það virtist því ákveðið að þeir myndu útkljá sín mál í leiknum sem fram fór á miðikudaginn var en þeir börðust lengst allra. Færðust slagsmál þeirra inn í miðjuhring vallarins eftir að öðrum bardögum kvöldsins var lokið. Rempe virðist vera í nöp við Djöflana frá New Jersey en hann hefur verið rekinn af velli í öllum þremur leikjum sínum gegn þeim. Matt Rempe is the first player in NHL history to be ejected in his first three games against a single franchise. pic.twitter.com/RdoGtHNmHf— JayOnSC (@JayOnSC) April 5, 2024 „Það var frábært að sjá viðbrögðin og hvernig menn sneru bökum saman. Ég ber mikla virðingu fyrir Rempe. Hann er ungur að árum og gera það sem hann gerir best, ég skil það,“ sagði MacDermid sem hafði ekki spilað síðustu fjóra leiki fyrir lið sitt áður en það kom að hópslagsmálunum. Rangers unnu leikinn á endanum 4-3 og eru á toppi Metropolitan-deildarinnar með 51 sigur í 76 leikjum. Devils eru í 7. sæti af 8 liðum með 36 sigra í jafn mörgum leikjum. Íshokkí Tengdar fréttir Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. 26. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira
Það er ekki langt síðan Vísir fjallaði um það að slagsmál lifðu enn góðu lífi í íshokkí vestanhafs og þetta var enn ein sönnunin á því. Í frétt AP um málið segir að „aðalbardagi kvöldsins“ hafi verið á milli Matt Rempe í liði Rangers og Kurtis MacDermid í liði Devils. A FULL ON 5v5 LINE BRAWL TO START THE GAME CHAOS AT MSG pic.twitter.com/k95BsP34xA— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) April 3, 2024 Þegar liðin mættust í Madison Square Garden í New York þann 11. mars síðastliðinn ákvað MacDermid að bjóða Rempe upp í dans en sá síðarnefndi neitaði. Síðar í leiknum rak Rempe olnboga sinn í andlit varnarmannsins Jonas Siegenthaler með þeim afleiðingum að hann gat ekki spilað meira það kvöld og Rempe var dæmdur í fjögurra leikja bann. Það virtist því ákveðið að þeir myndu útkljá sín mál í leiknum sem fram fór á miðikudaginn var en þeir börðust lengst allra. Færðust slagsmál þeirra inn í miðjuhring vallarins eftir að öðrum bardögum kvöldsins var lokið. Rempe virðist vera í nöp við Djöflana frá New Jersey en hann hefur verið rekinn af velli í öllum þremur leikjum sínum gegn þeim. Matt Rempe is the first player in NHL history to be ejected in his first three games against a single franchise. pic.twitter.com/RdoGtHNmHf— JayOnSC (@JayOnSC) April 5, 2024 „Það var frábært að sjá viðbrögðin og hvernig menn sneru bökum saman. Ég ber mikla virðingu fyrir Rempe. Hann er ungur að árum og gera það sem hann gerir best, ég skil það,“ sagði MacDermid sem hafði ekki spilað síðustu fjóra leiki fyrir lið sitt áður en það kom að hópslagsmálunum. Rangers unnu leikinn á endanum 4-3 og eru á toppi Metropolitan-deildarinnar með 51 sigur í 76 leikjum. Devils eru í 7. sæti af 8 liðum með 36 sigra í jafn mörgum leikjum.
Íshokkí Tengdar fréttir Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. 26. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira
Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. 26. febrúar 2024 07:00