Danska stjarnan í slæmum árekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 15:18 Jonas Vingegaard Hansen er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Getty/Tim de Waele Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024 Hjólreiðar Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024
Hjólreiðar Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti