Hækka lánshæfismat bankanna Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2024 12:52 S&P horfir nú með jákvæðari hætti en áður til þeirrar efnahagslegu áhættu sem íslenskir bankar standa frammi fyrir. Vísir Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings (S&P) hækkaði í dag lánshæfismat Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka úr BBB í BBB+. Efnahagslegt ójafnvægi er sagt hafa dvínað og eru horfur stöðugar. Í tilkynningu frá Íslandsbanka kemur fram að lánshæfismat bankans fari úr BBB í BBB+ og þá er A-2 skammtímaeinkunn bankans staðfest. Horfur eru stöðugar. „Að mati S&P hefur efnahagsleg áhætta (e. economic risk) sem íslensku bankarnir standa frammi fyrir dvínað samhliða auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði og umtalsvert minni skuldsetningu einkageirans. Þá álítur S&P horfur á sértækri áhættu (e. industry risk) almennt stöðugar þar sem íslensku bankarnir eru arðsamir og vel fjármagnaðir sem gerir þá vel í stakk búna til að takast á við hugsanleg minnkandi eignagæði og verjast samkeppni erlendra banka og annarra fyrirtækja ef til þess kæmi,“ segir í tilkynningunni. Endurspeglar væntingar Á vef Landsbankans segir að hækkunin þar nemi einu þrepi og sé lánshæfismatið nú BBB+ með stöðugum horfum. Komi fram að matið endurspegli væntingar um að Landsbankinn muni viðhalda leiðandi stöðu á íslenskum markaði og reksturinn verði áfram traustur. Minni skuldsetning Á vef Arion banka segir að S&P Global Ratings telji að sú efnahagslega áhætta sem íslenskir bankar standi frammi fyrir fari dvínandi með auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði og umtalsvert minni skuldsetningu heimila og fyrirtækja. „Þannig horfir S&P með jákvæðari hætti en áður til þeirrar efnahagslegu áhættu sem íslenskir bankar standa frammi fyrir og hefur lánshæfismatsfyrirtækið endurmetið grunnviðmið íslenskra banka og hækkað það í bbb úr bbb-. Það er jafnframt niðurstaða S&P að hækka langtíma lánshæfismat Arion banka úr BBB í BBB+ og eru horfur stöðugar. Einnig staðfestir S&P A-2 skammtíma lánshæfismat bankans.“ Fjármálafyrirtæki Íslandsbanki Landsbankinn Arion banki Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira
Í tilkynningu frá Íslandsbanka kemur fram að lánshæfismat bankans fari úr BBB í BBB+ og þá er A-2 skammtímaeinkunn bankans staðfest. Horfur eru stöðugar. „Að mati S&P hefur efnahagsleg áhætta (e. economic risk) sem íslensku bankarnir standa frammi fyrir dvínað samhliða auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði og umtalsvert minni skuldsetningu einkageirans. Þá álítur S&P horfur á sértækri áhættu (e. industry risk) almennt stöðugar þar sem íslensku bankarnir eru arðsamir og vel fjármagnaðir sem gerir þá vel í stakk búna til að takast á við hugsanleg minnkandi eignagæði og verjast samkeppni erlendra banka og annarra fyrirtækja ef til þess kæmi,“ segir í tilkynningunni. Endurspeglar væntingar Á vef Landsbankans segir að hækkunin þar nemi einu þrepi og sé lánshæfismatið nú BBB+ með stöðugum horfum. Komi fram að matið endurspegli væntingar um að Landsbankinn muni viðhalda leiðandi stöðu á íslenskum markaði og reksturinn verði áfram traustur. Minni skuldsetning Á vef Arion banka segir að S&P Global Ratings telji að sú efnahagslega áhætta sem íslenskir bankar standi frammi fyrir fari dvínandi með auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði og umtalsvert minni skuldsetningu heimila og fyrirtækja. „Þannig horfir S&P með jákvæðari hætti en áður til þeirrar efnahagslegu áhættu sem íslenskir bankar standa frammi fyrir og hefur lánshæfismatsfyrirtækið endurmetið grunnviðmið íslenskra banka og hækkað það í bbb úr bbb-. Það er jafnframt niðurstaða S&P að hækka langtíma lánshæfismat Arion banka úr BBB í BBB+ og eru horfur stöðugar. Einnig staðfestir S&P A-2 skammtíma lánshæfismat bankans.“
Fjármálafyrirtæki Íslandsbanki Landsbankinn Arion banki Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira