Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 16:01 Abdulrashid Sadulaev með Ólympíugullið sitt frá því á leikunum í Ríó 2016. Getty/Clive Brunskill Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021. Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021.
Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira